Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 33

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 33
r FYRSTI MAÍ 1945 Framh. af hls. 71 menn sem þessi, — hin stórfeldu skipakaup frá Sví- þjóS, umsamdar skipabyggingar hér innanlands o. rn. fl. bendir til þess, að núverandi ríkisstjórn ætli ekki aS láta sitja viS orSin tóm nýsköpunarkj örorS sín, og er þaS vel fariS. Þessu ber vissulega aS fagna nú á degi alþýSunnar, en þó ekki án þess, aS hafa fyrst og fremst fyrir augum þau miklu verkefni, sem enn bíSa óleyst og drepiS hefur veriS á hér aS framan. — Um feiS og verkalýSurinn er ákveSinn í aS veita núverandi ríkisstjórn fullan stuSning í nýsköpunarstarfinu og sýna henni fullkom- inn þegnskap á grundvelli gefinna yfirlýsinga AlþýSu- sambands Islands og Vinnuveitendafélags Islands, má hann ekki loka augunum fyrir því, aS enn eru aS verki í landi voru hatröm öfl, sem vaka yfir hverju tækifæri til aS skaSa núverandi stjórnarsamvinnu og koma henni fyrir kattarnef. Mitt í baráttu sinni fyrir myndun bandalags vinnandi stétta og þjóSareiningar um nýsköpunina og verndun sjálfstæSisins, verSur alþýSan aS vera þess minnug, aS sá veggur, sem áform afturhaldsins í landinu strönduSu á s.l. haust og þaS afl, sem skapaSi skilyrSin fyrir myndun framfarastjórnar á Islandi, var hin stéttarlega eining hennar, skipulögS í AlþýSusambandi íslands, — og hún verSur stöSugt aS gera sér þess grein aS vígiS, sem afturhaldsöflunum er mest í mun aS fá rofiS eSa brotiS skörS í, er heildarsamtök verkalýSsins, Al- þýSusamband íslands. Þennan megin grunn, sem alþýSa landsins hefur sjálf lagt aS sinni eigin lífshamingju og framtíS lands og þjóSar, verSur hún einnig sjálf að verja og styrkja. Hún má aldrei glata árvekni sinni gagnvart þessu þýS- ingarmikla hlutverki. Sérhvert sambandsfélag verSur aS líta á þaS sem daglegt skyldustarf á sínu afmarkaSa svæSi í heildarhring stéttarsamtakanna, aS vernda hina stéttarlegu einingu verkalýSsins fyrir áreitni andstæS- inganna, í hvers konar gerfi sem þeir kynnu aS birtast og vísa á bug „aSstoS“ þeirra, sem vilja sá fræi tor- tryggni og flokkadráttar innan verkalýSsfélaganna, þeirra, sem kynnu aS vilja virSa aS vettugi lög og sam- þykktir heildarsamtakanna eSa torvelda á einn eða annan hátt hiS skipulega starf AlþýSusambands íslands. í dag verSur því íslenzk alþýSa aS gefa kjörorSi KROSSGÁTA Skýring — Lárétt 1. algengur matur (þolf.), 12. rödd, 13. dýpi, 14. samkunda, 15. samþykki, 17. fikrar, 19. blóm, 20. fersk, 21. álegg (þolf.), 23. strá, 25. lærði, 26. smælki, 27. rýr, 28. flýðu, 30. í lófa, 31. gæfa, 32. átt, 33. tveir eins, 35. geti, 36. skammst., 37. keýr, 38. eldstæði, 40. ókyrrS, 43. draga, 45. mær, 48. vera, 49. aðganga, 50. læti, 52. samhljóði, 53. kraftur, 55. ending, 56. spil, 57. angi, 59. kyrrð, 61. tímabil, 62. blað, 63. útbreiðsla, 64. hlé, 67. kven- heiti, 68. sár, 69. mæli, 70. tíndi, 72. álít, 73. reykur, 74. naust, 7þ. segja fyrir, 78. skammst., 79. fljótið, 80. klifraði, 82. pex, 84. hættulegar deilur. Skýring — Lóðrétt 1. menningarstofnun, 2. tveir stafir, 3. slangur, 4. lokaorð, 5. atviksorð, 6. bjórs, 7. tveir eins, 8. skítur, 9. farvegur, 10. hvílt, 11. kvaðir, 16. athvarfs, 18. meiðsla, 19. taut, 20. gaur, 22. í kirkjum, 24. tveir stafir, 25. ónefndur, 26. gisna, 29. veiði- tæki, 32. rýkur, 34. málmur, 37. með tölu, 38. grúi, 41. fast- heldin, 43. leit, 44. upphafsstafir. 46. stafur, 47. agnir, 51. mannsnafn, 54. félag (skammst.), 56. bæjarnafn, 58. handa, 60. mynni, 61, átal, 62. skjótt, 65. skammst., 66. sproti, 69. hitjám, 71. háð, 74. á vörusendingum, 75. rámar, 77. forfeður, 79; af, 80. tónn, 81. eins og 78 lárétt, 83. upphafsstafir. sínu um stéttarlega einingu verkalýðsins innan Alþýð'u- sambands Islands raunhæfari merkingu en nokkru sinni áður og gera það' að leiðandi stefi í hinni voldugu hljómkviðu vinnandi stétta landsins um nýsköpun, framfarastj órn og sjálfstæði íslands. VINNAN 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.