Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 53

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 53
r P étur G eor g: YORLJÓÐ SÓLARLAG Á VORI Einu sinni sá ég sól til viðar ganga, við sundið bláa lá ég með hönd undir vanga. Vorið var að koma með vatnaflaum og aur, og viðurinn gildi og góði var gamall símastaur. V0R í VERINU Fagna ég þér, fagra vor. fer um kinnar blærinn heitur. Allt um kring er úldið slor og endalausar maðkaveitur. V 0 R í SVEIT I anda sé ég sólblik sælla æskudaga, og sjálfan mig að dandalast við fé og stóð í haga, berja skít á tööuvelli, bisa torfi úr flögum, á blíðviðrisdögum. 1 vorgolunni tíÖbráin titraði á brúnum, tíkin var að rífa kjaft og andskotast í kúnum. I grautfúnum mýraflóum gaman var að slarka og gelda lömb og marka. VORANNIR HRAFNSINS Iðni krumma, ást og trú, eru dyggðir, sem við heiörum. Alla daga björg í bú ber hann heim — úr öðrum hreiðrum. v_____________________________________J INGÓLFUR J Ó N S S 0 N jrá Prestsbakka: HaListar að Sumarið liðið, hinzta bros sitt bar blóm vörum fölum, kvaddi síðan allt, jlöktandi skuggar vefja mold og mar, máni á dökkum himni glottir kalt. Eylandið hörðum vetrarfrostum fægt fjallhöfuð réttir upp til loftsins vega, ísbundnir fossar kveða hljótt og hœgt, hrímvœttar bárur syngja Ijóð með trega. V _____________________________________________y Banameinið Á Norðurlandi skeði það eitt sinn, að þrír menn, sem hétu Ólafur, Eggert og Frímann, gengu í kaupsýslu- félag og lagði Frímann til fjármagnið að mestu, en hinir verzlunarþekkinguna. Eftir skamma hríð varð kaupsýslufélag þetta gjaldþrota, og varð Frímann eigna- laus með öllu, Tók hann sér þetta mjög nœrri og and- aðist skömmu síðar. Þá var kveðið: Frímanni hló við fallvölt giftan, feigðin sló hann undraskjótt, Olafur fló hann, Eggert klippt’ann, af því dó hann svona fljótt. * Dýrmætur þumlungur Maður að nafni Kristján, vaskur maður og vel íþrótt- um búinn, varð einu sinni ósáttur við annan mann, og rifust þeir góða stund og voru hvorki spöruð stóryrði né heitingar. Lauk þó deilu þeirra vandrœðalaust. En þegar Kristján gekk á brott, sagði liann við þá, sem viðstaddir voru: „Ekki vantaði nema þumlung á, að ég gœfi mannjjandanum á kjaftinn. Þá kvað einn við- staddur: Þegar Kristján þunghendur við þrjótsins kjálka missti stilli, það var dýrmœtur þumlungur, sem þar var staddur á milli. VIN N A N 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.