Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 59

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 59
S jómannasagan er hagsaga og rnenningarsaga íslenzkrar útgerðar, starfssaga og hetjusaga íslenzkra sjómanna. Sagan er allsherjarsaga útvegsins frá upphafi, en rakin með sérstöku tilliti til Reykjavíkur og Faxaflóa, eftir að Reykjavík varð höfuð- staður landsins. „Saga íslendinga er sagan um hafið“. Sjómannasaga Vilhjálms Þ. Gíslasonar segir frá auðsæld hafsins og áhrif- um þess á landsmenn og atvinnuvegi þeirra. I bókinni eru á 6. hundrað myndir, teikningar og kort, þar á meðal margar hópmyndir af skipshöfnum. Þetta er falleg bók, sem menn lesa og skoða sér til skemmtunar, og leita síðan oft í, sér til fróðleiks. — Bókin er snyrtilega prentuð á fallegan myndapappír, og bundin í .vandað, smekklegt skinnband. ____________________________________ ísafoldarprentsmiðja h.L Þeir, sem kaupa Morgunblaðið — verð kr. 7.00 á mánuði — fá á ári lesmál sem svarar 1000 bókaörkum, en það samsvarar 90 meðalstórum bókum, og er þó ekki auglýsinga- rúm blaðsins reiknað með. En þetta lesmál flytur líka fregnir af öllu því helzta, sem gerist, innanlands og utan. Lesbók Morgunblaðsins er með stærstu og fjölbreyttustu tímaritum landsins, — allt þetta fyrir kr. 7.00 á mánuði. TIL MORGUNBLAÐSINS Austurstrœti 8, Reykjavík Undirritaður óskar að gerast kaupandi að Morgunblaðið er helmingi Morgunblaðinu frá og sendir útbreiddara en nokkurt ann- í póstávísun að íslenzkt dagblað. Auglýs- kr ingaverð er sama og í öðrum Nafn blöðum og því raunverulega Heimili helmingi lœgra. Bréfhirðing VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.