Heimilispósturinn - 15.12.1950, Blaðsíða 5

Heimilispósturinn - 15.12.1950, Blaðsíða 5
Gömul viðlög. Bíddu mín við Bóndahól baug'alofnin svinna! Þar er skjól og þar vil ég þig finna. Blítt lætur veröldin, fölnar fögur fold. Langt er síðan yndið mitt var lagt í mold. Það er stríð í þagnar rann, þulinn sjóður að vilja, að missa þann, sem mikið er við að skilja. Sú er ástin heitust, sem er bundin meinum. Er því bezt að unna ekki neinum. Dansinn undir hlíða hann er sig svo seinn, átján voru konurnar en karlinn einn. Man ég þig löngum menja fögur hrund! Ég sá þig við æginn blá um eina stund. Muntu seint úr minum huga líða! $ $ $ HEIMILISPÓSTURINN 3

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.