Heimilispósturinn - 15.12.1950, Qupperneq 5

Heimilispósturinn - 15.12.1950, Qupperneq 5
Gömul viðlög. Bíddu mín við Bóndahól baug'alofnin svinna! Þar er skjól og þar vil ég þig finna. Blítt lætur veröldin, fölnar fögur fold. Langt er síðan yndið mitt var lagt í mold. Það er stríð í þagnar rann, þulinn sjóður að vilja, að missa þann, sem mikið er við að skilja. Sú er ástin heitust, sem er bundin meinum. Er því bezt að unna ekki neinum. Dansinn undir hlíða hann er sig svo seinn, átján voru konurnar en karlinn einn. Man ég þig löngum menja fögur hrund! Ég sá þig við æginn blá um eina stund. Muntu seint úr minum huga líða! $ $ $ HEIMILISPÓSTURINN 3

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.