Vinnan


Vinnan - 01.10.1946, Blaðsíða 35

Vinnan - 01.10.1946, Blaðsíða 35
— SAMBANDS- tíðindi Teflcl á Norræna skákmótinu í Kaupmannahöfn 4. ágúst 1946. — -- ———* SKÁK Drottningarbragð. Hvítt: O. B. Morton (Noregur). Svart: Guðmundur S. Guðmundsson (ísland). 1. d2 - - d4 d7 - d5 2. Rgl - f3 Rg8 - f6 3. c2 - ■ c4 e7 - e6 4. Bcl - g5 Bf8 - - e7 5. e2 - e3 0-0 6. Rbl - c3 Rb8 - d7 7. Hal - cl c7 - c6 8. Bfl - d3 a7 - a6 9. 0 - 0 d5xc4 10. Bd3xc4 b7 - b5 11. Bc4 - d3 c6 - c5 12. Ddl - e2 Bc8 - - b7 13. Hfl - dl c5 — c4! Lokar bæði d- og c-línunni að minnsta kosti í bili, einmitt þegar hvítt ætlar að fara að opna þær, en gefur jafnframt miðborðið eftir, sem í mörgum tilfellum getur verið varasamt. Takist svörtum að sleppa heill á húfi út úr miðtaflinu ætti endataflið í mörgum tilfellum að geta verið vel boðlegt. 14. Bd3 - bl Rf6 - d5! Grípur tækifærið til að losa um sig og ná uppskiptum. 15. Bg5xe7 Dd8xe7 16. De2 - c2 Gagnslaus hótun. Til greina kemur 16. a4 eða R — e4, en hvítt hefur samt heldur þrengri stöðu. 16. g7 - g6 17. Dc2 - e2 Ha8 - c8 18. Rc3 - e4 Hf8 - d8 19. h2 — h4 e6 — e5 20. h4 - h5 Vafasamt. Meiri möguleika gaf: 20. dxe5 Rxe5, 21. Rxe5 Dxe5, 22. R — g3 með góðar horfur um mótspil. 20. f7 — f5! 21. Re4 - g3 e5 — e4! 22. Rf3 - d2 Hd8 - e8 Staða hvíts er nú orðin mjög aðþrengd. Þar við bætist, að Guðmundur nýtur sín bezt í lokuðum taflstöðum. 23. a2 - a3 Dd8 - h4 24. Rg3 - fl Rd7 - f6 25. h5xg6 h7xg6 26. g2 - g3 Dh4 - h6 27. Rfl - h2 Kg8 - g7 28. Kgl — g2 c4 — c3! Þvingar Rd2 úr vörninni, ef nú R — fl, þá H — h8. 29. Rd2 - b3 He8 - h8 30. Hdl - hl Dh6 - h3+ 31. Kg2 — gl Rf6 — g4 Svona fór þá sókn hvíts á h-línunni. Trompin liafa nú skipt um lit. 32. De2 - fl Rg4xh2 33. Dflxh3 Hh8xh3 Nýr kjarasamningur á Akranesi 10. sept. s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkalýðsfélags Akraness og atvinnurekenda. — Samningur þessi er 1 meginatriðum í samræmi við gildandi Dagsbrúnar- samninga. Hefur því hið almenna verkamannakaup hækkað úr kr. 2.45 í kr. 2.65 um klst. (grunnkaup) í dagvinnu. Kvenna- kaup hefur hækkað úr kr. 1.75 í kr. 1.87 um klst. (grunn- kaup) í dagvinnu. Þing alþjóða vinnumálasambandsins (I. L. O.) A fundi miðstjórnar Alþýðusambands íslands 30. ágúst s.l. var Pétur G. Guðmundsson tilnefndur sem fulltrúi sambands- ins á þing Alþjóða vinnumálasambandsins, sem hófst í Mont- real í Canada þann 19. sept. s.l. Fulltrúi Vinnuveitendafélags Islands á þinginu er Kjartan Thors, en Þórhallur Ásgeirsson er formaður íslenzku sendinefndarinnar. Vinnan væntir þess að geta eftir heimkomu Péturs G. Guðmundssonar flutt lesend- um sínum fregnir af helztu viðfangsefnum þessa þings. Verkalýðsfélögin og herslöðvamálið Enn hafa þessi verkalýðsfélög bæzt í hóp þeirra, er áður hef- ur verið sagt frá að samþykkt hafi eindregin mótmæli gegn her- setu Bandaríkjanna hér á landi og lýst sig andvíg hverskonar samningum um hernaðarbækistöðvar eða afsal landsréttinda í nokkurri mynd: Verkamannafélagið Fram, Seyðisfirði, Verka- lýðsfélag Norðfirðinga, Verkamannafélagið Árvakur, Eskifirði, Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar, Verkamannafé- lag Reyðarfjarðarhrepps, Verkalýðsfélag Djúpavogs, Verkalýðs- félag Dyrhólahrepps, Verkamannafélagið Þór, Selfossi, Verka- mannafélag Glæsibæjarhrepps, Verkalýðsfélag Bolungarvíkur, Sjómannafélag ísfirðinga, Þvottakvennafélagið Freyja, Verka- mannafélagið Ægir, Þverárhreppi. Nýr kjarasamningur í Grindavík Þann 4. sept. s.l. náðist samkomulag milli Verkalýðsfélags Grindavíkur og atvinnurekenda þar um hækkun grunnkaups verkafólks. Samkvæmt þessu samkomulagi hækkaði grunnkaup Auðvitað ekki R — f3+ vegna Ií — g2, sem vinnur skipta- mun. 34. Hhlxh2 Hh3xh2 35. Kg2xh2 c3xb2 Að vísu slapp hvítt vel á h-línunni, en það brast hlekkur hinum megin. 36. Hclxc8 37. Rb3 - d2 38. Bbl - c2 39. Rd2 - bl 40. Bc2xbl Gefið. Svart hótaði Bc4 — d3 fullnægjandi svar. Bb7xc8 Rd5 - c3 Bc8 — e6 Rc3xbl Be6 — c4 ; við þeim leik finnst ekkert Óli Valdimarsson. VINNAN 301

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.