Heimilispósturinn - 15.02.1951, Page 2

Heimilispósturinn - 15.02.1951, Page 2
Margt er skrítiö í Harmóniu. IlH'lð nicö húsgögnum. Blaö eitt í Nýju Dehli á Indlandi birti svolát- andi auglýsingu: ,,Kaupsýslumaður frá Evrópu óskar að komast í kynni við laglega ekkju eða skilda konu, sem á íbúð. Tilgangur: hjónaband. Gerið svo vel að senda nákvæma lýs- ingu á íbúðinni." Fyrirhyggja. Auglýsing í amerísku blaði: „Bóndi,. 38 ára, óskar að kynn- ast konu um þrítugt, sem á dráttar- vél. Gerið svo vel að láta mynd af dráttarvélinni vera með.“ í*í Sálgreining. Frú McGuire í Seattle fékk skilnað1 á, þeim försendum, að maður hennar hafi gert henni lífið óbærilegt með því að vera alltaf að sálgreiná haná.. .. 'í'i" , «- . . Fyrir gíg. Frú Jennings í Memphis sótti um skilnað við Floyd T. Jen- nings í annað sinn. Hún kvaðst hafa gifzt honunr öðru sinni fyrir ári „til þess eins að koma í veg fyrir áreitni hans“. „Hvers vegna fóruð þér af skrif- stofunni hjá Bíldal & Co?“ ,,Þeir gerðu nokkuð sem mér lík- aði ekki.“ „Nú, hvað var það?“ „Þeir sögðu mér upp.“ Hvar voruð þér í sumarfríinu ? Ég var á bæ einum uppi í Borg- arfirði. Fenguð þið góðan mat ? Svona la-la. Fyrst drapst lamb hjá bóndanum, og þá fengum við kjöt- súpu í viku. Svo drapst kálfur, og HEIMILISPÓSTIJRIN N 1. hefti, 2. árg„ 1951 JAN.—FEBR. Lestrarefni kvenna: Mynd á forsíðu: Ungfrú Edda Skagfield, söngkona. Bls. „Það erfallegt í Skagafirði," viðtal við Eddu Skagfield, söngkonu ................ 1 Gisting, saga eftir Waldo Frank .................. 3 Kvonfang Erlends sýslu- manns Erlendssonar ... 7 Drottningin í járnbrautar- vagninum, saga eftir Jo- seph E. McDougall .... S Töfradrykkurinn, saga eftir John Collier ........... 14 Kínverska stúlkan, saga eit- ir H. de Vere Stackpoole 17 Dolores, saga eftir F. R. Bee- cholt .................. 25 Maðurinn með skærin, göm- ul saga frá Hollywood . . 28 Krossgáta............... . 30 Kvikmynda-opnan .......... 32 Ennfremur myndir af frægum kvikmyndaleikurum, húsráð og skrýtlur. við fengum kálfasteik í tiu daga. En síðast dó niðursetnings-kerling á bænum, — þá varð ég hræddur og fór. Það var verið að taka kvikmynd, og hetjan lá á dánarbeðnum. En leik- stjórinn var ekki ánægður. „Þetta er ófært,“ hrópaði hann, „það verður að vera meira líf i því, þegar þér eruð að deyja!“ HEIMILISPÓSTURINN - FRÓÐLEIKS- OG SKEMMTIRIT Ritstjóri Pétur Sigurðsson, magister, Aragötu 7. Afgreiðsla: Stein- dórsprent h.f„ Tjarnargötu 4, Reykjavík, sími 1174. Pósthólf 365. ÚTGEFANDI STEINDÖRSPRENT H.F. 9 9 9

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.