Heimilispósturinn - 15.02.1951, Qupperneq 3

Heimilispósturinn - 15.02.1951, Qupperneq 3
^lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllr/j, | KONUR! | 1 þessurn hluta 1 | ritsins er lestrarefni | I fyrir konur. .......... HEIMILIS IMuRINN 1. HEFTI REYKJAVÍK JAN.-FEBR. 1951 Það er fallegt í Skagafirði Hún er tvítug og er í senn fósturbarn borgarinnar og dótt- ir dalanna, eins og margar aörar ungar stúlkur, reykvísk á veturna, en strax og grœnk- ar á vorin langar hana heim í Skagafjörð til móður sinnar, þar sem hún er fœdd og alin upp. Edda er svo ung, að örlögin eru ekki ráðin, en hana dreym- ir um að verða einhvem tíma víðfrœg söngkona. Kunnáttu- menn telja hana búa yfir miklum hcefileikum, svo sem hún á kyn til, og hún hefur þegar aflað sér vinsœlda. Enn er of snemmt að spá, en hver veit nema þessi unga stiilka eigi eftir að sjá vonir sinar rœtast? Hver veit? Hún er valin hér til að vera full- trúÁ œsku íslands í heimi söng- listarinnar, falleg, ung stúlka, sem dreymir á veturna um að þjóta í sólskini að sumarlagi á skagfirzkum gceðingum um œvintýrafagra átthaga sína, en á sumrin um, að nœsti vetur fœri nýja þekkingu og sigra í söngvaheimi suður i Reykjavík, — ung, falleg stúlka, sem vinn- ur, bíður . . . og vonar. Dóttir Sigurðar? Já, og fyrri konu hans, Lovísu Albertsdóttur á Páfa- Viðtal við Eddu Skagfield. stöðum í Skagafirði. Við erum tvö systkinin. Hilmar, bróðir minn, er gjaldkeri Landssmiðj- unnar, en hann stundar nú nám í Bandaríkjunum. Hann fæst eitthvað við músik í frístundum, eða er ekki svo? Jú. Hann hefur fallega rödd og spilar vel á gítar. Ég kom fyrst opinberlega fram með gítarkvartettinum hans Hilm- ars. Það var ægilegt. Nú? Ég var svo „nervös“, — hræðilega. Pallgeigur heitir það víst. Hvar var f>að? Á skemmtun inni í Mjólkur- stöð. Seinna, eftir að ég fór að syngja oftar opinberlega, batn- aði þetta, en ég er samt aldrei laus við þennan geig. Þér sunguð í SGT kabarettinum i fyrra, ef ég man rétt? Já, og það var mjög gaman. Moravek er dæmalaus maður. Það er blátt áfram ótrúlegt, hve ? $ ? HEIMIL,ISPÓSTURINN 1

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.