Heimilispósturinn - 15.02.1951, Blaðsíða 6

Heimilispósturinn - 15.02.1951, Blaðsíða 6
Deborah Kerr og Walter Pidgeon. ef þér hefðuð komið inn á und- an hinum.“ Hann var kominn fast að borðinu; hann lagði hægri hönd- ina á það. „Þetta er laglegt ástand!“ Hann var búinn að gleyma skóginum og töfrum hans. Hönd hennar lá við hlið- ina á hönd hans á borðinu. Hún truflaði hann. ,,Ekkert?“ „Ekkert, herra. Því miður.“ ,,Er nokkurt annað gistihús hér í nánd?“ „Póstafgreiðslukonan, sem býr andspænis brautarstöðinni, lofar yður kannske að vera.“ Hún leit upp og bætti við: „Ef hún er þá ekki sofnuð.“ „Ég gæti hringt til hennar.“ „Hún er mjög heyrnardauf. Og ef hún er sofnuð, getið þér ekki vakið hana.“ Hún dró að sér höndina. Hann dró einnig að sér sína hönd. „Ég gæti skilið eftir pokann minn og farið þangað fótgang- HEIMILISPÓSTURINN ???

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.