Heimilispósturinn - 15.02.1951, Page 33

Heimilispósturinn - 15.02.1951, Page 33
Lausn á krossgátu nr. 11 í 7. hefti Heimilispóstsins 1950. Anna gamla: Hvað er það eigin- lega, þetta útvarp, sem þeir eru allt- af að tala um?“ Nonni litli: „Sko, amma, hugsaðu þér voðalega langan hund, sem nær frá Reykjavík til Akureyrar. Ef þú togar í rófuna á honum í Réykjavík, þá ýlfrar hann á Akureyri — það mundi vera venjulegur simi. Og út- varp — það er alveg sama, bara hundlaust." Beta: „Hvenær ertu að hugsa um að gifta þig, Sigga mín?“ Sigga: „Það verður víst aldrei. Þvi að ég vil ekki giftast Jóni, þeg- ar hann er fullur, og hann vill ekki giftast mér, þegar hann er ófullur." Butch Jenkins og Van Johnson. 2 2 2 HBIMILISPÖSTURINN 31

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.