Vinnan


Vinnan - 01.09.1992, Qupperneq 39

Vinnan - 01.09.1992, Qupperneq 39
39 ERT ÞÚ AÐ TAPA RÉTTINDUM LÍFEYRISSJÓÐUR Dagsbrúnar og Framsóknar sendir öllum félögum sínum í september yfirlit yfir lífeyrissjóðsiögjöld tímabilið janúar tiljúlí 1992. Allt verkafólk, sem vann á félagssvæði Dagsbrúnar og Framsóknar á því tímabili, á að fá slíkt yfirlit. Fáir ÞÚ EKKI yfirlit eða ef því ber ekki saman við launaseðla, kunna iðgjöld þín að vera í vanskilum. Þá skaltu hafa samband við skrifstofu lífeyrissjóðsins fyrir 1. nóvember næstkomandi. VIÐ VANSKIL á greiðslum iðgjalda til lífeyrissjóðsins og sjóða Dagsbrúnar og Framsóknar geta menn átt á hættu að tapa dýrmætum réttindum. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI MAKALÍFEYRI LÍFTRYGGINGU BARNALÍFEYRI BÆTUR ÚR SJÚKRASJÓÐI Lífeyrissjóöur Dagsbrunar og Framsóknar Suöurlandsbraut 30, Fteykjavík Sími 814399 Verkamannafélagið Dagsbrún Lindargötu 9, Reykjavík Sími 25633 Verkakvennafélagiö Framsókn Skipholti 50A, Reykjavík Sími 688930 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.