Blik - 01.04.1953, Síða 8

Blik - 01.04.1953, Síða 8
B L I K sinri eingöngu verja til hagsbóta félágin-u ;í ýmsan hátt, svo sem til verkfærakaupa, verðlauna fyrir dugnað í félaginu, ritfanga í félagsins þarfir o. s. frv. Fari svo, að félagsmenn slíti félags- skap sínum, skulu sameiginlegir rriunir félagsins (t. d. verkfæri) seldir þegar og andvirðið leggj- ast undir umsjón sveitarstjórnar Vestmannaeyja, er stofna skal með því sjóð til eflingar ein- hverju nytsömu fyrirtæki í bún- aðarefnum. 12. gr. Sérhver félagsmaður, sem ganga vill úr félaginu eftir þann tíma, sem tiltekinn er í 3. greirt, skal senda formanni félagsins skriflega úrsögn viku fyrir aðal- fund, og sé hann þá skuldlaus við félagið, má nema nafn hans burt úr meðlimatölu á næsta fundi. i.F gr. Allir, sem í félagið ganga skulu rita nafn sitt undir lög félagsins á aðalfundi, hvar með þeir skuldbinda sig til að halda þau. Vestmannaeyjum 13. ágúst- mán. 1893. Stofnendurnir. Þessir 11 menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess: Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ. G. Éngilbertssori, júlíushaab. Lárus Jónsson, Búastöðum. Gísli Lárusson, Stakagerði. Vigfús P. Scheving, Vilborgar- stöðum. Sigfús Árnason, Löndum. J. Jónsson, Dölum. P. Pétursson, Gísli Stefánsson, Hlíðarlnisum. Guðmundur Þórarinsson, Vest- urhúsum. Eiríkur Hjálmarsson, Vegamót- um. Þeir, er síðar gengu í félagið: Guðjón Bjarnason, Kirkjubæ, (■893)- Oddgeir Guðmundsson, Ofan- leiti. (1893). Jón Magnússon, sýslum. (29. apríl 1894). Einar Sveinsson, Þorlaugargerði, (handsalað) (28. apríl 1895). ísleifur Guðnason, Kirkjubæ, (28. apríl 1895). Einar Jónsson, Norðurgarði, (handsalað). Ólafur Ma gnússon, London. Þorkell Jónsson, (1895). Jón Eyjólfsson, (1895). Jón Einarsson, (26. jan. 1896). Magnús Jónsson, sýslurnaður, (2. okt. 1898). Jón Jónsson, Svaðkoti, (2. okt. 1898). Jón Jónsson, 8. okt. 1898. Gísli Eyjólfsson, Búastöðum. Guðlaugur Jónsson, Stóragerði, (6. maí 1900). Sveinn P. Scheving, Vilborgar- ' 'stoðum (22. sept. 1901).

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.