Blik - 01.04.1953, Qupperneq 14

Blik - 01.04.1953, Qupperneq 14
12 B L I K um fundum, bæði aðalfundum og aukafundum. Ársgjöld fé- lagsmanna greiðast illa. Skerða varð nú styrkveitingar til hús- bygginga sökum fjárskorts félags ins. Jarðyrkjuframkvæmdirnar minnka stórlega. Hvað veldur þessum breytingum? Það er litl- um vafa bundið. Vélbátaútveg- urinn ryður sér ti! rúms. Hann tekur hugi bænda. Hann rnark- ar spor um bætta afkomu og fljóttekinn hagnað. Hugur bænda snýst um það að eignast hlut í vélbát. Sú útgerð krefst allshugar. Aflamagn fer vaxandi ár frá ári. Atvinna fer að sama skapi vaxandi við verkun aflans og færri tímar verða afgangs til jarðyrkjustarfa. Árið 1910 var tvívegis boðað til fundar í félaginu án þess að fundarfært yrði. 17. apríl 1911 var haldinn að- alfundur og lagðir fram reikn- ingar áranna 1909 og 1910. Síð- an lá félagsstarfið niðri í 2 ár. 26. apríl 1914 virðist félagið halda síðasta fund sinn. Sátu hann einir 8 menn. Á fundi þessum var ályktað, að gera ekki kröfu til útistandandi árstillaga, að leggja félagið niður, slíta fé- lagsskapnum og afhenda hrepps- nefndinni eignir félagsins sam- kv. 11. grein félagslaganna. Undir síðustu fundargjörð rita Sigurður Sigurfinnsson, o o Bjarni Einarsson og Gísli Lárus- son. Ötull foringi. Sigurður Sigurfinnsson hafði verið formaður félagsins, ritari og gjaldkeri öll starfsárin frá stofnun þess. Hann hafði mark- að stefnu og störf félagsins, bor- ið fram á fundum þess merk- ustu tillögurnar, sem horfðti til lramfara og framkvæmda í bún- aðarmálum Eyjanna og öðrum atvinnumáhim. Hann virðist hafa borið höfuð og herðar yfir flesta aðra félagsmenn að áhuga og víðsýni og átt traust þeirra ó- skert í einu og öllu til forustu og framtaks. Með Sigurði unnu nokkrir traustir og dyggir fram taksmenn, svo sem Guðmundur Þórarinsson bóndi að Vesturhús um, sem var skoðunarmaður fé- íagsins í 13 ár, og Jón Jónsson, hreppsstjóri í Dölum, sem var skoðunarmaður í 12 ár. — Bjarni Einarsson bóndi í Hlaðbæ var skoðunarmaður í 5 ár. Þrír aðr- ir styttri tíma. Alls hélt Framfarafélagið 46 fundi, þar af 21 fund fyrstu 6 árin, sem það starfaði. Fjóra fundi hélt það í barnaskólahús- inu, tvo í Goodtemplarahúsinu, alla hina í þinghúsinu. YFIRLITSSKÝRSLA um jarðabætur Framfarafélags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.