Blik - 01.04.1953, Qupperneq 23

Blik - 01.04.1953, Qupperneq 23
B L I K 21 Magnús Magnússon, netjagerðar- meistari: Netjavinna: i., 2. og 3. bekk .... 4 — Oddgeir Kristjánsson, tónskáld: Söngur: Stúlkur úr 1., 2. og 3. b. 2 — Stundafjöldi fastakennara á viku alls 101 stund, stundakennara 20 stundir. Fræðslumálastjórnin skipaði þessa prófdómendur við gagn- fræða- og miðskólapróf: Sr. Halldór Kolbeins, Jón Eiríks- son, skattstjóra og Jón Hjalta- son lögfræðing. Aðaleinkunnir við gagnfræða- próf vorið 1952: Bjarni Björnsson 3,33 Edda Sveinsdóttir 6,38 Guðjón Ólafsson S,22 Halldóra Ármannsdóttir ",39 Hildur Jónsdóttir 3,33 Kristin Jónsdóttir 3,83 Ólafur Valdimarsson 3,60 Björn Jolinsen (miðskpr.) 6,23 Elín Guðfinnsd. (miðskpr.) 3,69 Nemendtir þeir, er landspróf þreyttu, fengu báðir nægilega háa einkunn til þess að mega setjast í menntaskóla eða Kenn- araskóla íslands. Skólanum var slitið n. maí að Breiðabliki, leiguhúsnæði skólans. Hin árlega sýning á handavinnu nemenda var opin ahnenningi 4. maí frá kl. 10—7, og sóttu hana rúmlega eitt þús- und manns. í aprílmánuði féll kennsla niður í tvo daga vegna þess að gefið var frí til vinnu. Félagslíf í skólanum var gott. N' r’iendur höfðu með sér mál- fundafélag. Einnig stofnuðu þeir hljómsveit og spilaði hún ofr á skemmtunum innan skól- ans og á opinberri skemmtun, er skólinn hélt. Farið var í gönouferðir venjulega einu sinni í mánuði. Árshátíð skólans var að venju haldin 1. des., og önn- uðust nemendur öll skemmti- atriði. Else Hansen, kennari frá Dan- mörku, dvaldi hér í Eyjum á vegum skólans og fræðslumála- stjórnar í eina viku. Ólafur Ólafsson, kristniboði, fiutti erindi í páskavikunni í skólanum og sýndi athyglisverð- ar kvikmyndir. Eins og að undanförnu starf- aði skólinn þannig ,að nokkuð jöfn áherzla var lögð á bóklegt og verklcgt nám, þó öllu meir á hið fyrrnefnda. Gefið var út blaðið Blik eins og að undanförnu. Vestmannaeyjum, 25.411111' 1952. Sigurður Finnsson . (settxir skólastjóri).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.