Blik - 01.04.1953, Qupperneq 27

Blik - 01.04.1953, Qupperneq 27
B L I K til einskis framar nýtur“, svar- aði hesturinn. ,,En einu sinni, þegar ég var upp á mitt' bezta, þá varð ég að þola margt. l>;i voru engir bílar, svó að nota \arð okkur hrossin til alls. Við vorum sett fyriv vagria, reitt heím á okkur, við höfð til reið- ar og mafgt, margt fleira, og svo fenguin við ekki að vera inní. nema þegar allra harðast var í \ eðri og fengum ekkcrt almenni- legt að éta. frekar en vant var úti. Við urðum að láta okkur nægja smátuggu af góðu heyi og þar að auki drýgða með úrgangi, sem kýrnar vildu ekki. Hvað ætli þið bílarnir segðuð. ef þið ættuð að búa við svona lagað. hið, sem eruð úti að skemmta ykkur á sumrin með glöðu fólki í glaðasólskini, en hafið svo hús á veturna. Getur þú sagt mér það? „Nei, það get ég ekki sagt. þér, því að tímarnir eru nú allt aðr- ir. Nú eru bílar notaðir tíl alls þess, sem hross voru áður notuð við, bæði til sjávar og sveita. En heyrðu, góði minn, hvað ertu gamal!?“ „Ætli ég viti það nú, látum okkur sjá, ég er víst að verða 24 vetra. Móðir mín hét Brúnka og faðir minn Kári, og ég fædd- ist vorið 1929. En hvað ert þú gamall?" „Eg er vist rúmlega eins árs. Húsbóndi minn vann mig í happdrætti, en annars cr ég ætt- aður'frá Nev: York, úr bílaverk- smiðju þar. En Iieyrðu ,nú verð ég að fara, því að þarna kemúr húsbóndi mirin. Vertu sæll,“ sagðí bíllinn. „Vertu sæll,“ sagði hesturinn, og gekk burtu. „Ja, nýi tíminn, harin er nú heldur öðruvísi en sá gamli. Nú eru vélar til alls“, hugsaði hcsturinn og hristi höf uðið. Hrönn Hannesdóttir, J. b. Vr ritgeröum um heimiliö. Eins óg sagt er að fötin skapi manninn, eins xná með sanni segja, að lxver og einn mótist af heimili sínxi, þar sem hann elst upp. Sumir foreldrar hafa tamið sér áð amast við félögum barna sinna. ]>eim finnst of mikill háv- aði og svaldur, þar sem þau eru. Eru þeir þeirri stundu fegnastir, er þau fara út. Þetta er að mínu áliti aharlegt mál og algjörlega skakkt. Húsbændurnir eiga að keppa að því að hafa heimilið sem hlýlegast og sem mest að- laðandi, — hafa það þannig, að manni finnist eins og veggirn- ir, húsgögnin og heimilisfólkið komi með opna arma og bjóði mann hjartanlegá velkomínn. Til jxess að svo sé, þarf heimilið ekki að vera íburðármikið. Það skiptir mestu, að það sé hrein- legt, og hjartahlýja húsbænd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.