Blik - 01.04.1953, Qupperneq 29

Blik - 01.04.1953, Qupperneq 29
B L I K 27 „Fyrir andans framför eina, fólksins hönd er sterk“. Á tímum þeinver maðurinn lifði áþekku lífi og dýrin, var ekki mikið um andlegt starf í heila hans. En svo þroskaðist hann og andinn varð til. Og þegar andinn var orðinn til, byrjaði maðurinn að taka nátt- úruna í þjónustu sína. Fyrst tók hann sér steina í hönd og not- aði þá sem vopn eða verkfæri. Og svo tók starf andans að auk- ast og maðurinn fór að búa til áhöld úr steini og jafnvel beini. Svo lærði maðurinn að kveikja eid. Manninum þótti eyðilegur hellisveggurinn sinn, og því tók hann að skreyta liann með mynd um, fyrst mjög ófullkomnum, en srnátt og smátt fór myndlist- inni fram, er andi mannsins tók að þroskast meir. Er andans framför mannsins var komin svona iangt, tóku sumir að skreyta sig með fagurlega lituð- um steinum og öðru slíku tii þess að bera af öðrum mönn- um. Þá voru mennirnir komnir á það hátt andlegt stig, að þeir fóru að rnetast á um það, hver þeirra væri mestur og fullkomn- astur. Og þá reyndi vitanlega hver sem betur gat að vera sem fullkomnastur. Og þá fleygði mönnunum ört fram andlega, því að nú þurftu þeir að hugsa meira en áður. Við það þrosk- aðist heilinn, og andinn óx enn. Svo tóku mennirnir að safnast i stærri hópa en áður og mynd- uðu einskonar þjóðíelög. Þá var maðurinn óhultari fyrir dýrurn. Svo tók andinn enn meiri framförum, og mennirnir fundu upp að rita niður hugsanir sín- ar, fyrst með ófullkomnu mynda- eða táknletri, en smárn saman var letrið endurbætt, og andinn óx enn. Þá fundu menn- irnir málma og tóku að gera hluti úr þeim. Fyrst í stað srníð- uðu þeir vitanlega vopn og ýmis konar verkfæri, því að maður- inn varð að geta varið sig. Svo eftir því sem andinn óx, tóku mennirnir að finna upp og búa til ýmiss konar vélar. Þær voru xitaniega ofur ófullkomnar í fyrstu, en þegar andi mannsins óx enn, urðu vélarnar fullkomn- ari, og styrkur handa hans jókst að sama skapi. Og þannig hélt andinn áfranr að vaxa, og hönd fólksins varð æ sterkari. Þess vegna á nútímamaðurinn allt sitt að þakka andans framför- um mannsins. Aðalsteinn Brynjólfsson. 3. b. IJr ritgeröum um „Fgrir andans framför eina fólks ins hönd er sterk“. Svo er mái með vexti, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.