Blik - 01.04.1953, Qupperneq 60

Blik - 01.04.1953, Qupperneq 60
B L I K 58 Út við suðurvegg gegn sól og sumri situr Sigurhanna í sætum hjúp. Hún er þung og traust og enginn veifiskati, enda á hún til traustra að telja, þar sem er Ivar beinlausi Ragnars- son annarsvegar, en hinsvegar séra Asgeir, kallaður auraprest- ur, er var skartmaður mikill og manna listugastur, sem skráð er. Trúmansmegin við Sigur- hönnu situr Guðlaug í grænni kápu. Hún hefur dafnað mæta vel urn dagana og ber þess sjálf glögg merki. Guðlaug er gædd ríku ímyndunarafli og skáldleg- um hneigðum. Hún er tápmik- il sem Tarzan og römm að afli sem rekkar þeir, er hún rekur kyn til, svo sem þeir nafnarnir Björn stallari og Björn bríkar- nef, gestahöfðingi. í þriðju röð Rússlandsmegin situr Erna nokkur Jóhannesdótt- ir. Hún er augnayndi bekkjar- ins sveina, ótti þeirra og angist. Rjóð er lnin og broshýr og læt- ur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Bernskuhugsjón hennar var trumbusláttur, en nú hugs- ar hún einvörðungu til húsmóð- urstarfanna á inum laufga ási. Erna er dökk sem nóttin og tíguleg sem sjálf Afrodite. Ernu til vinstri handar situr Ágústa in gullinhára. Hún er hlý og björt sem morgunsólin og háttprúð sem hefðarmey. Hún er raforkumálasérfærðing- ur bekkjarins og óútreiknanleg gagnvart piltum í landsprófi, því að hún er þögul sem nóttin, dul og dreymandi. Brámánar hennar eru bjartir og skínandi og heilla höldasyni. Aðalsteinn í okkurgulri peysu er piltur nefndur, Brynjúlfsson. Hann er lipurmenni hið mesta, ljóshærður að framan en jarp- hærður aftan fyrir. Aðalsteini þessum er margt til listar lagt; hann er tónskáld og gítarmak- ari, fimleikamaður mikill og mjög lesandi, náttúruskoðari og leikritasemjari, Þórunnari og þolgóður í hverri raun; þund- ur ála bála ágætur og efni mik- ið. Hann er formaður mál- fundafélags nemenda og situr í miðdepli deildar sem vera ber. Framanvert við tónskáld bekkjarins, nær Niflheimum, situr Guðmundur hreini niður Aðalsteins. Hann rekur kappa- kyn sitt í móðurætt til Rögr, valdar Mærajarls, bróður Göngu Hrólfs af Mæri, en föðurkyn hans verður lengst rakið til CTtiðmundar Þorvaldssonar ins dýra ,goðorðsmanns á Bakka, et var vinur mikill Snorra blá- hatts Þórarinssonar grautnefs, sem kunnugt er. Guðmundur hreini er hugsuður bekkjarins og heimspekingur, sem situr oft í þungum þönkum sem heillaður væri af Helenu eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.