Bæjarins besta


Bæjarins besta - 15.01.1997, Blaðsíða 4

Bæjarins besta - 15.01.1997, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 Pantanasíminn er 456 3367 TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547 Fasteignaviðskipti Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari upplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð. Urðarvegur 25 - Hraunprýði: 155m² 5-6 herbergja íbúð á 2 hæðum að hluta í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Tilboð óskast. Hlíðarvegur 27: 76m² íbúð á efri hæð tvíbýlishúsi ásamt 35m² bílskúr. Verð: 5.500.000,- Seljalandsvegur 67: 107m² íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Verð: 6.000.000,- Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á 1. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.100.000,- Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,- Stórholt 11: 80m² íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Verð: 6.000.000,- Stórholt 11: 80 m² íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr. Verð: 6.900.000,- Stórholt 11: 72,6m² íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð: 4.500.000,- 2ja herbergja íbúðir Hlíf II: 50,4 m² íbúð á 4 hæð í Dvalarheimili aldraðra. Verð: 6.100.000,- Urðarvegur 78: 73m² íbúð á 3. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.400.000,- Mjög fallegt útsýni. Verð: 10.700.000,- Stórholt 7: 116m² 4ra herbergja íbúð á 1. hæð til vinstri í fjölbýlis- húsi. Verð: 7.400.000,- Stórholt 11: 103m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílageymslu. Íbúðin er laus um áramót. Verð: 7.800,000,- Stórholt 13: 103m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr. Skipti á stærri eign mögu- leg. Verð: 7.800.000,- Tangagata 20: 70m² 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Engar áhvílandi skuldir. Verð: 3.800.000,- Túngata 12: 98,9m² 4ra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Mikið uppgerð. Verð: 6.700.000,- Urðarvegur 45: 131,2m² 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Verð: 7.500.000,- 3ja herbergja íbúðir Aðalstræti 20: 98m² íbúð á 2. hæð t.v. í fjölbýlishúsi ásamt sér- geymslu. Verð: 7.200.000,- Fagraholt 2: 160m² einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bíl- skúr. Tilboð óskast. Fagraholt 12: 156,7m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti á minni eign á eyrinni möguleg. Tilboð óskast. Hafraholt 14: 144,4m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð: 9.500.000,- Einbýlishús / raðhús: Bakkavegur 25: 154m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. Verð: 8.700.000,- Engjavegur 12: 210m² einbýlis- hús á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr. Verð: 11.000.000,- Hlíðarvegur 38: 183,2m² raðhús á þremur hæðum. Verð: 9.500.000,- byggðum bílskúr. Verð: 11.800.000,- 4-6 herbergja íbúðir Aðalstræti 19: 110 m² 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð: 6.800.000,- Engjavegur 17: 92,6m² 4ra her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð: 7.100.000,- Engjavegur 21: 132,2m² 4-5 her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Verð: 8.900.000,- Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her- bergja íbúð á neðri hæð í tví- býlishúsi. Mikið uppgerð. Verð: 5.900.000,- Fjarðarstræti 13: 80m² 4ra her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð: 6.200.000,- Pólgata 4: 76 m² 5 herbergja íbúð á 3 hæð í þríbýlishúsi. Verð: 3.500.000,- Pólgata 4: 136 m² 5 herbergja íbúð á 2 hæð í þríbýlishúsi ásamt litlum bílskúr. Verð: 5.500.000,- Seljalandsvegur 20: 161,2m² 5-6 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt stórum bílskúr. Hafraholt 28: 144,4m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð: 9.500.000,- Hjallavegur 19: 242m² einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Verð: 12.700.000,- Hliðarvegur 26a: 120m² einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt kjall- ara. Verð: 6.700.000,- Hrannargata 4: 257,6m² einbýlis- hús á 3 hæðum ásamt kjallara og bílskúr. Skipti á minni eign mögu- leg. Tilboð óskast. Miðtún 31: 190 m² endaraðhús, norðurendi á tveimur hæðum. Tilboð óskast. Skipagata 11: 78 m² einbýlishús á tveimur hæðum Verð: 5.000.000,- Stakkanes 4: 144 m² raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr og sólstofu. Skipti möguleg á Eyrinni. Verð: 9.900.000,- Stakkanes 6: 144 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr og sólstofu. Verð: 11.600.000,- Sunnuholt 6: 231,7m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð: 13.500.000,- Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús á tveimur hæðum ásamt inn- Fjarðarstræti 38: 130m² 5 herbergja íbúð á 2 hæðum í þríbýlishúsi. Hagstæð lán fylgja. Verð: 6.500.000,- Mikil þorskgengd hefur verið á grunnslóð út af Vest- fjörðum að undanförnu og aflabrögð með eindæmum góð. Mjög góð veiði hefur verið hjá línubátum frá áramótum og hafa nokkrir þeirra komið með fullfermi að landi. Togarar hafa einnig fengið góðan þorskafla á Vestfjarða- miðum, en flestir þeirra eru á flótta undan þeim gula vegna kvótaleysis. Páll Halldórsson, skipstjóri á Páli Pálssyni ÍS, sagði í samtali við Morgun- blaðið fyrir helgi að hann og hans menn fengju 7-10 tonn eftir um klukkustundar tog, sem væri sá tonnafjöldi sem ætlast er til að þeir veiði af þorski á viku. Páll Pálsson landaði 65 tonn- um á Ísafirði á mánudag og var um 75% aflans þorskur. Stefnir landaði einnig á mánudag, 44 tonnum og var um helmingur aflans þorskur. Aflabrögð með eindæmum góð Mikil þorskgengd á Vestfjarðamiðum Mjög mikil þorsgengd hefur verið á Vestfjarðamiðum að undanförnu. Páll Pálsson ÍS-102 landaði 65 tonnum á mánudag og var sá guli um 75% aflans.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.