Bæjarins besta - 15.01.1997, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 15
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
VAGNINN
FLATEYRI SÍMI 456 7751
Þorrahlaðborð
Þorrinn er framundan
Í ár væri tilvalið að þreyja
þorrann í Vagninum með
rammíslenskum hætti
Reykt sviðasulta - súr
Nýr blóðmör
Ný sviðasulta
Súr lifrarpylsa
Síldarsalöt
Rófustappa
Bringukollar
Ný lifrarpylsa
Hákarl
Súr blóðmör
Rúgbrauð
Smjör
Lundabaggi
Soðin svið
Harðfiskur
Flatkökur
Kartöflumús
Pottréttur
Reykt svið
Hrútspungar
Hangikjöt
Saltkjöt
Hveitikökur
Uppstúf
Hvalrengi (ef til er)
Verð kr. 2.900,- pr. mann
miðað við hlaðborð og ball
Eins rammíslenskt
og hægt er að hafa það
Borðapantanir teknar niður
í síma fram til 31. janúar
Ath! Staðfestingargjald kr. 1.500,- pr.
mann fyrir hópa stærri en 20 manns
Vagninn alltaf fremstur
Ps. Munið Vegas kvöld á Vagninum
17. og 18. janúar
20 ára aldurstakmark
Miðaverð kr. 1.000,- fyrir konur og karla
Þakkir
Öllum sem glöddu mig á áttræðisafmæli
mínu 3. janúar sl. með hlýjum kveðjum,
heimsóknum, góðum gjöfum og ómetanlegri
aðstoð, færi ég mínar innilegustu þakkir og
bestu óskir um gott gengi á nýbyrjuðu ári.
Martha Árnadóttir
Engjavegi 22, Ísafirði
Félagsheimili - útgerðir
fyrirtæki og stofnanir
Núna er tilboðsmánuður
Bólstrun Vestfjarða
Suðurtanga 2, Ísafirði Sími 456 3470
Spilakvöld
Spiluð verður félagsvist í Sjallanum laug-
ardaginn 18. janúar nk. kl. 20:30.
Glæsileg verðlaun.
Íbúar Ísafjarðarbæjar! Látið ykkur ekki
vanta í fjörið í spilamennskunni á laugardags-
kvöldið.
Mætum tímanlega.
Sjálfstæðiskvennafélag Ísafjarðar.
LIÐVEISLA
Óskað er eftir starfsfólki til liðveislu
fyrir fatlaða. Um er að ræða hlutastörf
á ýmsum tímum dagsins.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að
starfa með fötluðu fólki.
Upplýsingar gefur félagsmálastjóri
í síma 456 3722.
HEIMILISÞJÓNUSTA
Óskað er eftir starfsmanni við
heimilisþjónustu. Starfið er þáttur í
öldrunarþjónustu Ísafjarðarbæjar.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
áhuga á öldrunarþjónustu og eigi
auðvelt með að vinna þjónustustörf.
Upplýsingar gefur félagsmálastjóri
í síma 465 3722.
ÍSAFJARÐARBÆR
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Erum með til sölu fast-
eignir á Vestfjörðum.
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofu.
Stýrimaður óskast
Stýrimaður óskast á 116 rúmlesta togbát,
sem gerður er út frá Bolungarvík. Framtíðar
starf.
Upplýsingar í símum 853 4754, 456 7441,
456 7440 og 456 7293.
Birnir ehf.
Þuríðarbraut 11, Bolungarvík