Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1990, Page 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1990, Page 17
rumum tveimur áratugum fór að draga úr náttúrulegri fjölgun og nam hún 2400 árið 1990. Dauðsfollum hefur Qölgað nokkuð á þessum tíma, vegna þess að rosknu og gömlu fólki hefur fjölgað, en meira munar um hve barnsfæðingum hefur fækkað. Fólksflutningajöfnuðurinn hefur alla jafna verið neikvæður, þ.e. fleiri hafa flust frá landinu en til landsins (Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun, 1986, bls. 15-16). 1.4.2 Barnkoma Tala fæðinga sveiflaðist milli tæplega 2000 og 2900 á ári allt tímabilið 1850- 1940. A þessu tímabili virðist mega sjá samhengi milli fjölda barnsfæðinga og almenns árferðis. Á árum heimsstyrjaldarinnar síðari og eftir hana tók við nýtt skeið þegar barnsfæðingum flölgaði stórlega frá því sem hafði verið. Árið 1940 fæddust 2500 börn lifandi, 3400 árið 1945, 4100 árið 1950 og 4900 börn árið 1960 og hafa ekkj fæðst fleiri börn annað ár. Síðan hefur fæðingum yfirleitt farið faekkandi en með nokkrum undantekningum þó (Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun, 1986, bls. 16-17). Hefur Qöldi barna, sem fæðst hefur á ári hveiju verið á bilinu frá 4900 (árið 1960) niður í 3800 (árið 1985). Frá árinu 1987 hafa fæðingar verið yfir 4000 á ári, flestar 1990 tæplega 4800. Heildarfjöldi fæðinga byggist á tvennu, annars vegar fjölda kvenna á harneignaraldri og hins vegar á fjölda bama, sem hver kona eignast á ævinni. í mannfjöldaskýrslum er nú venja að miða barnsburðaraldurinn við aldursbilið 15-44 ára. Konur á þessum aldri vora 71% fleiri árið 1990 en árið 1960, en árið 1990 fæddust 3% færri böm en árið 1960. Arið 1860 eignaðist hver kona um 5 börn á ævi sinni, en tæplega helmingur barnanna náði ekki fullorðinsaldri. Tala barna á hverja konu lækkaði síðan smám saman og var hún komin niður í um 3 við upphaf seinni heimsstyrjaldar. t*á hófst mikið barneignarskeið og jafnframt komust nú langflest barna á legg. Arin 1956-60 var tala barna, sem hver kona eignaðist á ævinni komin í 4,2. Síðan hefur þessi tala hríðlækkað og var árið 1970 2,8 en lægst hefur hún orðið 1,9 árin 1985-86 (Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun, 1986, bls. 18). Nú síðustu árin hefur þessi tala heldur skriðið upp á við aftur og var 2,2 árið 1991 (mynd 1.3). Lækkun fæðingartíðni síðustu áratugina hér á landi er hluti af þróun, sem átt hefur sér stað um allan hinn vestræna heim. En það er athyglisvert, að hér hefur tíðni fæðinga jafnan verið talsvert hærri en á hinum Norðurlöndunum nema Færeyjum og Grænlandi. í dag er tala lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu svipuð og á írlandi eða 2,2 en það er hærri tala en víðast hvar í Evrópu (tafla 1.4). 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.