Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.12.1997, Síða 14

Bæjarins besta - 03.12.1997, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 Helgar- dagskráin Helgar- veðrið Helgar- sportið 21.35 ...þetta helst 22.10 Ráðgátur (11:17) Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Seinni fréttir 23.15 Króm 23.40 Skjáleikur og dagskrárlok FÖSTUDAGUR 14.45 Skjáleikur 16.45 Leiðarljós (781) 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins Klængur sniðugi 18.05 Þytur í laufi (20:65) 18.30 Fjör á fjölbraut (3:26) 19.30 Íþróttir 1/2 8 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Endursýning. 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.35 Dagsljós 21.10 Valmynd mánaðarins 1. Ratvís Bandarísk ævintýramynd frá 1995. 2. Hundaheppni 3. Lagarefir 22.50 Næturbrönugrasið 00.25 Ráðgátur (11:17) 01.10 Útvarpsfréttir 01.20 Skjáleikur og dagskrárlok LAUGARDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Viðskiptahornið 10.50 Þingsjá 11.15 Skjáleikur 13.20 Heimssigling Þáttur um Whitbreadsiglingakeppn- ina þar sem siglt er umhverfis jörðina á sjö mánuðum. 14.20 Þýska knattspyrnan Bein útsending frá leik í fyrstu deild. 16.20 Íþróttaþátturinn Bein útsending frá Bikarkeppninni í handbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins FIMMTUDAGUR 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Þorpslöggan (4:15) (e) 13.55 Stræti stórborgar (11:22) (e) 14.40 Oprah Winfrey (e) Þátturinn í dag fjallar m.a. um óþokka í umferðinni. 15.35 Gerð myndarinnar Hercules (e) 16.00 Ævintýri hvíta úlfs 16.25 Steinþursar 16.50 Með afa 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 19.00 19>20 20.00 Ljósbrot Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. Þátturinn er í beinni útsend- ingu. 20.40 Tóm steypa (1:2) Í þessari tveggja þátta sjónvarpsseríu er fjallað um mannlífið ílitlu sjávar- plássi á vesturstöns Skotlands 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Stræti stórborgar (12:22) 23.40 Líkamsþjófar (e) Í þessari hrollvekju verða verstu martraðir að veruleika. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Hin nýja Eden (e) Þessi framtíðarmynd gerist árið 2237 á afskekktri eyðimerkurplánetu.- Úrræðalausir fangar búar þar við ofríki ótíndra glæpamanna sem herja látlaust á saklaust fólkið. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Vindurinn og ljónið (e) Spennandi og á köflum ótrúleg saga sem er að hluta byggð ásann- sögulegum atburðum. 14.50 Baugabrot (2:6) (e) 15.40 NBA tilþrif 16.00 Skot og mark 16.25 Steinþursar 16.50 Töfravagninn 17.15 Glæstar vonir 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Fréttir 18.05 Íslenski listinn 19.00 19>20 20.00 Lois og Clark (12:22) 21.00 Ofurgengið Hinn illi Ivan Ooze hefur í hyggju að ná jörðinni á sitt vald. Það er einn máttur sem virðist geta gert hann afturreka til sinna heim- kynna. Það er kraftur ofurgeng- isins 22.55 Tóm steypa (2:2) Síðar hluti breskrar sjónvarps- myndar um mannlífið í skosku sjávarplássi. 00.40 Vindurinn og ljónið (e) Spennandi og á köflum ótrúleg saga sem er að hluta byggð á sannsögulegum atburðum. 02.40 Söngur um ást (e) 04.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 09.00 Með afa 09.55 Bíbí og félagar 11.00 Enski boltinn 13.10 Prúðuleikararnir leysa vandann (e) Skemmtileg mynd um Prúðu- leikarana sem að þessu sinni bregða sér í gervi rannsóknar- blaðamanna. Kermit fer ásamt liðsmönnum sínum til Lundúna í leit að hættulegum skartgripa- þjófum. 14.50 Enski boltinn 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Glæstar vonir 18.05 Spírur (1:1) (e) Nýr íslenskur þáttur þar sem fylgst er með ungum og upprennandi tónlistar- mönnum taka upp lög í hljóðveri og síðan sjáum við þegar þeir gera myndband við lögin. Spírur er sam- vinnuverkefni Spors og Íslenska út- varpsfélagsins. 19.00 19>20 20.00 Vinir (16:25) 20.35 Cosby (7:25) 21.10 Stjörnuskin 23.05 Réttdræpur Þetta er æsispennandi mynd sem fjallar um lögregluþjón sem lendir í því að elta uppi sálarlausa glæpa- menn. . Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Ást eða peningar (e) Hér segir frá tveimur metnaðarfullum ungum fasteignasölum sem eru að reyna að koma undir sig fótunum. 02.30 Feigðarvon 2 Hörkuspennandi sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar um hörkutólið sem tekur lögin í sínar hendur og segir miskunnarlausum glæpamönnum stríð á hendur. Stranglega bönnuð börnum 04.05 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Sesam opnist þú 09.30 Eðlukrílin 09.45 Disneyrímur 10.35 Spékoppar Margrét Örnólfsdóttir stýrir fræð- andi og fjörmiklum þætti fyrir börn á öllum aldri. 10.55 Ævintýrabækur Enid Blyt-on 11.20 Úrvalsdeildin 11.45 Madison (10:39) (e) 12.10 Íslenski listinn (e) 13.00 Íþróttir á sunnudegi 16.00 DHL-deildin 17.30 Glæstar vonir 18.00 Frambjóðandinn (e) 19.00 19>20 20.00 Seinfeld (11:24) 20.35 Diddú 21.30 Jólatréð Um hver einustu jól lendir það á herðum Richards Reillys að finna jólatré fyrir Rockefeller Center. 23.10 Alfræði hrollvekjunnar Clive Barker fjallar um hrollvekjur í víðu samhengi. Þættirnir eru stranglega bannaðir börnum. 00.05 Ógnarfljótið (e). Dagskrárlok. kaup & sala ókeypis smáauglýsingar Sólgata 11 • 400 Ísafirði Sími 456 5091 TILBOÐ Gervihnattadiskur með móttakara, afruglara og LNB aðeins 79.900,- stgr ÚTSALA Celine Dion 999-, Live 1.499-, OP8 1.499- Tom Waits 999-, ofl. Allir nýjustu geisladiskarnir Björk, Megaslög, Mono, Sarah Maclachlan, Sweet 75, Slade, Alkaholics, Lori Carson, Forest For The Trees, PPpönk, Mommyheads, Verve. Gítarstrengir, bassastrengir, trommukjuðar, snúrur og hljóðfæri. Leigum út aðstöðu til að klippa og hljóðsetja video. Sony 29" Nicam stereo sjónvarp Aðeins 99.900 stgr.- Panasonic NV-HD620 Hi-Fi Stereo Aðeins 59.900 stgr.- Erum með nýju línuna frá Aiwa, ótrúlegt verð! Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Til sölu fasteignir á Flateyri Til leigu frá byrjun janúar, einbýlishúsið að Smiðju- götu 11a, Ísafirði. Upplýs- ingar í síma 456 3579, á kvöldin. Óska eftir að leigja bíl- skúr, helst á Ísafirði, en má vera í Hnífsdal, Bolungarvík eða Súðavík. Upplýsingar í síma 898 1672 Til sölu Ford Ranger XLT ´91, ekinn 65 þúsund míl- ur, er með húsi, dráttarkrók og álfelgum. Mjög gott ein- tak. Upplýsingar í síma 456 4948 Til sölu MMC L-300 disel, árgerð ´91 og Zetor 6340, árgerð ´94 með tækjum. Upplýsingar í síma 456 8258 eða 853 4600 Til sölu nokkur hross. Upplýsingar í síma 456 8258 eða 853 4600 Stækkanlegt borðstofuborð fæst gefins. Upplýsingar í síma 456 3929 Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Upplýsingar í síma 456 3368 á kvöldin. Selst ódýrt. Til sölu Subaru Station, árgerð ́ 89. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 456 4469 Til sölu Brio kerruvagn. Einnig skiptiborð með skúff- um. Upplýsingar í síma 456 7590 Óska eftir að kaupa Notafan stýrissleða. Þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 456 2603 Bingó verður haldið í Vagn- inum Flateyri, sunnudag- inn 14. des., kl. 15. Jóla- matur, gos og sælgæti í vinninga. Komið og gerið ykkur dægramun. Kvenfé- lagið Brynja. Rjúpur til sölu! Upplýs- ingar í síma 456 4338 Til leigu 3ja herbergja íbúð á Ísafirði. Laus strax. Upplýsingar í síma 564 5045 Til sölu neðri hæð að Eyrarvegi 12 á Flateyri. Upplýsingar í síma 581 2005 Til sölu eða leigu einbýlis- húsið að Völusteinsstræti 28, Bolungarvík. 2 x 76m² ásamt bílskúr. Upplýsingar í síma 567 7279, Stína og Sverrir. Til sölu hvítt barnaskrif- borð með yfirhillum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 456 7269 Til sölu húsbóndastóll á kr. 5000 og sjónvarp á kr. 12000. Upplýsingar í síma 456 7127 Til sölu Blomberg frysti- skápur, fjögurra hólfa. Uppl. í síma 456 3259 Til sölu hjónarúm, gott verð. Upplýsingar í síma 456 4372 Til sölu Toyota Corolla DX, ´87, ekinn 106 þúsund km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í vs. 456 3612 og hs. 456 5107, eftir kl. 21. Til sölu lítið notuð Mega- drive leikjatölva fyrir tvo. Átta leikir fylgja. Upplýs- ingar í síma 456 4276, í hádeginu. Til sölu lítið notuð barna- föt fyrir 1-3ja ára. Upplýs- ingar í síma 456 7855 Dagmamma óskast! Mig bráðvantar dagmömmu fyrir sjö mánaða strák. Uppl. í síma 456 5162, Tracy. Einstaklingar og félaga- samtök! Við hjá knatt- spyrnufélaginu Ernir þekkj- um jólasveinana. Upplýsing- ar í síma 456 6725, Halldór, 456 5260, Leifur, 456 4627, Jón. Innanhúsmót í fótbolta verður haldið í íþrótta- húsinu Torfnesi laugardag- inn 27. desember. Mótið er öllum opið. Nánari upplýs- ingar gefa Jón í síma 456 4627 eða í Krílinu og Leifur í síma 456 3798 eða í íþrótta- húsinu. Óska eftir að kaupa VHS vídeótæki. Upplýsingar í síma 456 7423, Gunnar. Laxveiðiá Laugardalsá í Laugardal, Ísafjarðardjúpi er til leigu ásamt veiðihúsi. Leigutaki skal sjá um rekstur húss, eftirlit með ánni og bera kostnað sem því fylgir. Laugarbólsvatn og Efstadalsvatn eru ekki með í útleigunni. Tilboðum skal skila fyrir 12. desember 1997. Leigusali áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar gefur formaður veiðifélagsins, Sigurjón Samúelsson, Hrafna- björgum, 401 Ísafjörður, sími 456 4811. Kynning! Kynning verður í Ísafjarðarapóteki á Vicky snyrtivörum föstudaginn 5. desember Ísafjarðarapótek Áskrifendur! Vinsamlegast gerið skil á áskriftargjöldum sem allra fyrst svo komist verði hjá kostnaðar- sömum innheimtuaðgerðum. Útgefendur. FIMMTUDAGUR 08.30 Skjáleikur 10.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi. 15.45 Stjörnuleikur FIFA Bein útsending frá stjörnuleik FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem fram fer í Marseille í tilefni af drætti í riðla HM í knattspyrnu í Frakklandi 1998. 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins Klængur sniðugi 18.05 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Undrabarnið Alex (6:13) 19.00 Úr ríki náttúrunnar Úr dagbók stóru kattardýranna (4:6) 19.30 Íþróttir 1/2 8 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Endursýning. 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Dagljós 21.05 Saga Norðurlanda (10:10) Norðurlönd nútíma og framtíðar Bandaríki Norðurlanda, nýtt Kalmar- samband, varð aldrei að veruleika. Hafnarstræti 23: Tvílyft einbýlishús ásamt bílskúr, samtals um 160m². Verð: 2,800,000,- Eyrarvegur 9, e. h. ásamt bílskúr. Verð: 2,300,000,- ÍSAFJARÐARBÆR BAKKASKJÓL Leikskólakennari eða starfsmaður óskast á leikskólann Bakkaskjól. Æskilegt er að viðkomandi sé orðinn 18 ára. Vinnutími frá kl. 13-17. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 456 3565. FRÁ GRUNNSKÓLANUM Á ÍSAFIRÐI Vegna forfalla er laust hlutastarf við ræstingar í húsnæði skólans frá áramótum til vors. Nánari upplýsingar gefur húsvörður skólans. Skólastjóri.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.