Leiftur - 24.02.1934, Page 2

Leiftur - 24.02.1934, Page 2
VÉR MÓTMÆLUM! Fyrir rúmu ári síðan kom út lítill bæklingur: »Vér mótinælum!« og var gefinn út at Féiagi ungra jafn- aðarmanna í Hafnarfirði. Bæklingurinn er miskunn- arlaus árás á auðvalrlsskipulagið og sprengingastarf- semi Kommunista í hinum skipulögðu verklýðssamtök- um og snjöll málsvörn fyrir jafnaðarstefnunni og Alþýðusambandi íslands. — Þessi litli bæklingur var keyptur og lesinn víðsvegar um land í fyrravetur. En vegna þess, að upplagið var stórt, eru nokkur eintök enn eftir óseld og fást hjá Va ld i m a r L o ng, bóksala i Hafnarfirði og Alþýðúblaðinu í Reykjavík. Verð kr. 0,25. MBBWB K Y N D I L L tímarit Sambands ungra jafnaðarmanna kemur út í 4 heftum á ári og flytur greinir .um þjóðfélags- og menn- ingarmál. Ungir menn, sera fylgjast vilja með málum og stefnum nútímans, þurfa að kaupa og lesa Kyndil. Kyndill fæst í Hafnarfirði hjá F r í m a n n i E i r í k s - svni og í Reykjavík á afgreiðslu Alþýðublaðsins.

x

Leiftur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leiftur
https://timarit.is/publication/1531

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.