Leiftur - 24.02.1934, Síða 2
VÉR MÓTMÆLUM!
Fyrir rúmu ári síðan kom út lítill bæklingur: »Vér
mótinælum!« og var gefinn út at Féiagi ungra jafn-
aðarmanna í Hafnarfirði. Bæklingurinn er miskunn-
arlaus árás á auðvalrlsskipulagið og sprengingastarf-
semi Kommunista í hinum skipulögðu verklýðssamtök-
um og snjöll málsvörn fyrir jafnaðarstefnunni og
Alþýðusambandi íslands. — Þessi litli bæklingur var
keyptur og lesinn víðsvegar um land í fyrravetur.
En vegna þess, að upplagið var stórt, eru nokkur
eintök enn eftir óseld og fást hjá Va ld i m a r L o ng,
bóksala i Hafnarfirði og Alþýðúblaðinu í Reykjavík.
Verð kr. 0,25.
MBBWB
K Y N D I L L
tímarit Sambands ungra jafnaðarmanna kemur út í 4
heftum á ári og flytur greinir .um þjóðfélags- og menn-
ingarmál. Ungir menn, sera fylgjast vilja með málum
og stefnum nútímans, þurfa að kaupa og lesa Kyndil.
Kyndill fæst í Hafnarfirði hjá F r í m a n n i E i r í k s -
svni og í Reykjavík á afgreiðslu Alþýðublaðsins.