Börn og menning - 01.09.1999, Blaðsíða 43

Börn og menning - 01.09.1999, Blaðsíða 43
Vandadar og spennandi Andri Snær Magnason: Sagan af bláa hnettinum „Sagan afbláa hnettinum er œvintýri eins og þau gerast best. Myndlýsingar og bókarhönnun Aslaugar Jónsdóttur eru mögnuð viðbót við makalausan textaAndra Snæs og heildaráhrífm eru engu lík. Margrét Tryggvadóttir DV 8.12.1999 Kristín Helga Gunnarsdóttir: lión steinar og llrollur í (iaitnini Snilldarsaga eftir höfund metsölubókanna um Binnu. „Frásögnin einkennist affrábæru innsæi og glettni nánast hvar sem borið er niður. “ Anna G. Ólaisdóttir Mbl. Mál og menning malogmenning.is Stefán Aðalsteinsson: Landnámsmennirnir okkar \'íkingar nema land Hér er sagt frá fundi Islands, merkum landnámsmönnum og lífsháttum á víkingaöld. Fjöldi litmynda og korta prýðir bókina. Ógnarlangur krókódíll'* Roald Dahl: / Ognarlangur krókódíll Hjörleifur Hjartarson þýddi. Vinsæl ærslasaga, óborganlega fyndin og skreytt frábærum litmyndum.

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.