Börn og menning - 01.10.2002, Blaðsíða 40

Börn og menning - 01.10.2002, Blaðsíða 40
í gær var ég í fýlu. Þá var sólin eins og gulur blettur á buxum, tunglið var eins og myglaður banani, skýin voru eins og ryk og stjörnurnar eins og rottur sem skriðu um himininn. En í dag er ég í góðu skapi og sólin er eins og skellihlæjandi sítróna, tunglið eins og brosandi banani, skýin eins og candy floss og stjörnurnar eins og smákökurnar hennar ömmu. Gurmlöð Rúnarsdóttir, fædd 1992

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.