Börn og menning - 01.09.2008, Blaðsíða 21

Börn og menning - 01.09.2008, Blaðsíða 21
Emil sem rekur kvikmyndahús staðarins. Eflaust er hægt að hnotabitast út í þessa málvenju en þetta er bara svona, lýsandi fyrir fólkið og andrúmsloftið. Myndir Brians Pilkingtons sem prýða hverja bók undirstrika tíðarandann og tískuna og hjálpa lesendum að sjá fyrir sér persónur og umhverfi. Bækur Kristínar Steinsdóttur um Lillu og fólkið á Austurfirði og í Reykjavík eru afar vel skrifaðar og skemmtilegar, stfllinn er litríkur og hressilegur. Persónurnar eru afar trúverðugar og gefa lesanda innsýn í líf þeirra og störf. Auðvelt er fyrir þann sem tekur sér þessar bækur í hönd og les að lifa sig inn í andrúmsloft það sem ríkti um miðja síðustu öld. Höfundur er íslenskukennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.