Börn og menning - 01.09.2011, Blaðsíða 8
Börn og menning
Þaulhugsað myndefni
Myndstíll Áslaugar f skrímslabókunum
einkennist af einföldum og formsterkum
klippimyndum sem stundum er teiknað á.
Áslaug notar svarta fleti í persónur sem
hún fær til að dansa með sterkum litum
til áhersluauka. Skýrt og afdráttarlaust
myndmálið, ýkt svipbrigði og áköf
líkamstjáning hjálpast að við að miðla
söguefninu. Áslaug nýtir myndflöt hverrar
opnu sem heild og teflir óspart hvítum
flötum gegn þaulhugsuðu myndefni. Hún
notar hluta fyrir heild (pars pro toto) til að
gefa umhverfi persónanna til kynna frekar
en að sýna það alveg. Þannig skilur Áslaug
eftir eyður fyrir lesendur til að fylla upp í og
leggur áherslu á aðalatriði verksins sem eru
samskipti persónanna.
í fyrstu bókinni, Nei! sagði litla skrímslið,
gefa dyr og gluggar vísbendingar um
stöðu mála hverju sinni. Á einni af fyrstu
myndunum liggur nokkurskonar stígur að
lokuðum dyrum og það sem er handan
þeirra virkar ógnvekjandi. Það reynist vera
stóra skrímslið sem veður yfir litla skrímslið.
En litla skrímslið þorir ekki að segja neitt.
Áslaug notar staðsetningu persóna á
En ég þori ekki að sej
opnum og hlutfallslega stærð til að varpa
Ijósi á sjálfsmynd þeirra og líðan hverju sinni.
Á opnunni hér fyrir ofan er litla skrímslið
mjög lítið míðað við stóra skrímslið. Ýkt
stærðarhlutföll hjálpa lesandanum að átta
síg á togstreitunni á milli skrímslanna og
líðan þeirra. Áslaug notar líka liti og form til
að skerpa á atburðarásinni. Hún notar t.d.
hvöss form þegar stóra skrímslið er að stríða
litla skrímslinu og jafnvel saklausir vaxlitir
breytast í beittar vígtennur. Lesandinn
skynjar vanmáttartilfinningu litla skrímslisins.
Það verður vendipunktur í sögunni þegar
litla skrímslið hefur manað sig upp í að segja
„nei". Samhliða því verður umsnúningur
á myndefninu. Hlutföll skrímslanna hafa
E* hugsa mig um og segi svo:
- MðttU ...
ekKi rCyn? ðb v3b3 OllU,
ekki eiifn3 Minðr liUjManiíir.
eKKi frekjðst . feiuieik,
ekki krUMpí M^ndirnSr MinSr,
ekki skeMMð tusslitinð,
ekki IjuSb eg prUMpi.
ekki stnbff Irllu pukunUM
og ekki stelí frí mommu!
Lofðr t>U þv.?
- E? lofí. 09 lofa.
Of þu faðrð oskrðr Okki ð mí9.
segir stóra skrímslið.
skrimslin í hendur og þau fá jafnt vægi á
opnunni. Hendurnar koma inn á myndina í
sömu hæð og stærðarmunurinn er ekki svo
mikill. Sólin skín björt og hlý og skilaboðin
eru skýr. Það ríkir jafnræði milli skrímslanna
og á næstu opnu sitja vinirnir saman og
formin eru mýkri en áður. ( bakgrunni eru
dyrnar galopnar.
Ef ég teikna fallega mynd, krotar
stóra skrímslið á blöðin og krumpar þau.
breyst frá því sem áður var. Nú er litla
skrímslið mjög stórt og stóra skrímslið mun
minna en áður og situr lægra á opnunni
en litla skrímslið. Aðstæður hafa snúist
við og stóra skrímslið er ekki lengur jafn
öruggt með sig, meira að segja hallinn á
veiðistönginni undirstrikar það.
En skrímslin semja um frið og það er
sýnt á skýran hátt á næstu opnu. Þar takast
Víxlverkun texta og mynda
(næstu bókum þróar Áslaug þetta táknræna
myndmál áfram. Það verður flóknara og
litskrúðugra, enda skríða eiturslöngur og
pu Brt frBkjff 09 fflntUr!
Eg vil Bkki lengur
leikí vib pi9!
Þá opna ég loksins dyrnar
fyrir stóra skrímslinu.
Það kemur inn og borðar hjá mér
án þess að ropa og rymja
og hrækja eplahýði út um allt.