Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.03.2000, Blaðsíða 30

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.03.2000, Blaðsíða 30
Framboð trúnaðarmannaráðs til stjórnar Ari Björn Thorarensen, aðstoðarvarðstjnri í Fangelsinu, Litla-Hrauni Félagsmaður ÍSFR 14 ár Trúnaðarstörf fyrir SFR: Formaður í Fangavarðafélagi íslands frá 1998. í stjórn sama félags frá 1991 Launamálaráð SFR1996 Stjórn norræna fangavarða- sambandsins frá 1998. I aðlögunarnefnd SFR og Fangelsismálastofnunarinnar 1997- 1998. (samráðsnefnd við Fangelsismálastofnun Birna Karlsdóttir, fulltrúi hjá Sýslumanninum í Reykjavík Félagsmaður í SFR 8 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: Trúnaðarmaður 1995 -1999. Launamálaráð frá 1996. fstjóm SFR frá 1996. Gjaldkeri stjórnar frá 1998. Samnínganefnd 1997. Aðlogunarnefnd fyrir sýslu- mannsembættin og SFR 1997-1998. Félagsgjaldanefnd 1997. Ritnefnd Félagstíðinda SFR frá 1997. Undirbúningsnefnd vegna styrktar og sjúkrasjóðs SFR og skipuð fulltúi stjórnar SFR í stjórn sjóðsins frá stofnun hans 1999. Frímanu Sigurnýasson, stuðningsfulltrúi á Sam- býlinu Byggðarenda Félagsmaður í SFR10 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: ístjórn SFR frá 1996 Trúnaðarmaður frá 1990. Launamálaráð frá 1992. Fræðslunefnd frá 1992, for- maður nefndarinnar frá 1997. Stjórn starfsmenntunarsjóðs frá 1993. Fulltrúi í nefnd félagsmálaráðuneytis um starfsmannamál á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða 1996 Fulltrúi deildar meðferðar-, uppeldis- og stuðningsfulltrúa. í samráðsnefnd SFR og svæðisskrifstofa um málefni fatl- aðra (Reykjavík, Reykjanes og Suðurland) og Styrktarfélags vangefinna. Samninganefnd 1997. Aðlögunarnefnd SFR og svæðisskrifstofa um málefni fatl- aðra og Styrktarfélags vangefinna 1997-1998. Námsmatsnefnd vegna aðlögunarnefndasamnings 1997- 2000. Úrskurðarnefnd vegna námsmats 1997-2000. Vinnuhópur SFR og St.Rv. um skipulag trúnaðarmanna- fræðslunnar “Samstíga til framtíðar” frá 1998. Varamaður f.h. BSRB í starfsgreinaráði fyrir heilbrigðis- og félagslega þjónustu frá 1998. Fulltrúi í nefnd launamálaráðs um málefni starfsmanna sem starfa við málaflokk fatlaðra frá 1999. í ályktunarnefnd fyrir aðalfundi SFR 1997 og 2000. Gréta Sigurðardúttir, fulltrúi á skrifstofu Rík- isspítaianna Félagsmaður í SFR10 ár Trúnaðarstörf fyrir SFR: Trúnaðurmaður frá 1991. Aðlögunarnefnd 1997-1998 Bakhópur samstarfsnefndar frá 1998. Fulltrúi ílaganefnd1998og 1999-2000. Varaendurskoðandi SFR 1999-2000. Guðrún ívars, skrifstofustjóri hjá Háskóli íslands Félagsmaður í SFR 23 ár Trúnaðarstörf fyrir SFR: Trúnaðarmaður 6 ár. Launamálaráð 1998. Undirbúningsnefnd til stofn- unar styrktar- og sjúkrasjóðs SFR 1998. Ritarí styrktar- og sjúkra- sjóðs 1999 Aðlögunarnefnd Háskólans og SFR 1997 - 1998 Samstarfsnefnd Háskólans og SFR 1998. Hjálmtýr Baldursson, skattendurskoðandi á Skattstofunni í Reykja vík Félagsmaður í SFR 19 ár Trúnaðarstörf fyrir SFR: í stjórn frá 1996. Trúnaðarmaður frá 1982. Skattahópur BSRB frá 1992. Samnínganefnd 1993. Samstarfsnefnd 1994 - 1997. BSRB-þing 1994 og 1997 Stjórn vinnudeilusjóðs BSRB frá 1997. ína H. Jðnasdðttir, fulltrúi á Trygginga- stofnun ríkisins Félagsmaður i SFR 9 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: Stjórn frá 1998. Trúnaðarmaður frá 1992- 1996 og aftur frá 1998. Samstarfsnefnd SFR og Tryggingastofnunar ríkisins 1997- 1998. Launamálaráð frá 1998. Afmælisnefnd vegna 60 ára afmælis SFR 1999. Sat BSRB þing 1998. Kristrún B. Jðnsdóttir, ritari hjá Ríkisskatt- stjóra Félagsmaður ÍSFR 14 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: ístjórn SFR frá 1998. Samninganefnd 1993-1995- 1997. Orlofsnefnd 1994-1999. Uppstillinganefnd 1998. Kjörstjórn 1991-1998. Fundarritari á BSRB formannafundi 1998. Skípulagsstörf vegna nærrænnar ráðstefnu í Hveragerði 1994. Ályktunarnefnd 1994. Setið þrjú BSRB-þing. Samstarfsnefnd frá 1988-1997. Launamálaráð 1989- 1998. Trúnaðarmaður frá 1988-1998. Ólafur Hallgrímsson, umsjónarmaður í Listaháskóla íslands Félagsmaður í SFR 16 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: Stóð að stofnun Félags um- sjónarmanna hjá ríkisstofn- unum. Formaður í Félagi umsjónar- manna í 8 ár. Aðaltrúnaðarmaður fyrir Félag umsjónarmanna í 9 ár. Orlofsnefnd SFR í 6 ár, þar af formaður í 4 ár. Samstarfsnefnd fyrir tæknihóp, 3 ár varamaður, 3 ár aðal- maður. Trúnaðarmaður fyrir Myndlista- og handíðaskóla íslands í 5ár. Launamálaráð SFR 9 ár. Trúnaðarmannaráð SFR 9 ár. í stjórn Félagamiðstöðvar BSRB 4 ár. Aðstoðaði við gerð aðlögunarnefndarsamnings fyrir um- sjónarmenn 1997 - 1998 Setið þrjú BSRB þing. Launamálaráð Félags umsjónarmanna 2 ár. Tryggvi Þorsteinsson, sölumaður í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli Félagsmaður í SFR 8 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: Trúnaðarmaður frá 1997. Launamálaráð frá 1998. í aðlögunarnefnd Fríhafnar- innar og SFR 1997-1998. Samstarfsnefnd Fríhafnar- innar og SFR frá 1999. Undirbúningsnefnd fyrir styrktar- og sjúkrasjóð SFR 1998. Annað framboð til stjórnar Valdimar Leó Friðriks- son, stuðningsfulltrúi, Sambýlin Trönuhólum/ Sæbraut Félagsmaður í SFR 8 ár. Trúnaðarstörf fyrir SFR: Trúnaðarmaður í 7 ár. Fyrsti formaður deildar stuðnings- og meðferðarfull- trúa. Ályktunarnefnd fyrir aðalfund árin 1999 og 2000. Uppstillinganefnd 1999. Launamálaráð 2 ár. Aðlögunarnefnd 1998-1999. Fundarstjóri á félagsfundi og aðalfundi SFR. Félagstídindi Starfsmannafélags ríkisstofnana Ábyrgðarmaöur: Jens Andrésson Prentun: Hjá GuðjónÓ Skrifstofa SFR er á Grettisgötu 89, 105 Reykjavík Sími 562-9644. Bréfasími 562-9641 Opið 8-16. Símatími 9-16

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.