Fréttablaðið - 12.03.2021, Page 44

Fréttablaðið - 12.03.2021, Page 44
1 2 . M A R S 2 0 2 1 F Ö S T U D A G U R28 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ Blúndu- og pífukragar verða vinsælir á næstu misserum ef eitthvað er að marka erlenda tísku-miðla og tískuskvísur á alnetinu. Þetta trend var strax byrjað að láta á sér kræla á síðasta ári. Þetta er skemmtilegt trend og kemur einstaklega vel út að skella ljósum kraga á dekkri f lík, fullkomin leið til að  glæða fatnaðinn lífi. Óljóst er hvort þetta tískufyrirbrigði sé mögulega undir áhrifum kvenskörungsins, baráttu- konunnar og hæstaréttardómarans Ruth Bader Ginsberg, en hún lést fyrir stuttu. Hún var þekkt fyrir að bera skemmtilega kraga, þá sérstak- lega blúndukraga. steingerdur@frettabladid.is Blúndukragar vinsælir í vor Ljóst er, ef eitthvað er að marka erlenda tískumiðla, að blúndu- og pífukragar verða vinsælir í vor og sumar á kjólum og skyrtum en einnig eru lausir kragar skemmtilegir. Skyrta með blúndu- kraga frá bresku versluninni Whistles. Sænski bloggar- inn Theresa Hellström tekur sig vel út með fa- blúndukraga frá & Other Stories. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Ráðgjafinn og fyrirsætan Veronika Heil- brunner með blúndukraga frá Lowe. Franska fyrirsætan Anouchka Gauthier í skyrtu með pífukraga. Skyrta með blúndukraga frá Zöru. Franski áhrifavaldurnn Leia Sfez er flott með þennan blúndukraga. Falleg skyrta með pífukraga frá H&M. Linda Tol er hollenskur bloggari og tekur sig ekki síður vel út með blúndukraga frá & Other Stories.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.