Fréttablaðið - 12.03.2021, Side 48
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000
Svanborgar
Sigmarsdóttur
BAKÞANKAR
Stærsti hópur kjósenda telur sig vera á miðjunni. Þegar spurt er „Hvar myndir þú
staðsetja þig á kvarða frá 0-10,
þar sem 0 er til vinstri og 10
er til hægri?“ er meðaltalið í
kringum 5. Ástæðan er auðvitað
að meðal Íslendingurinn er
frekar mikið meðal. En miðjan
sjálf sveif last. Það sem eitt sinn
þótti bara frekar sjálfsagt getur
annan dag þótt frekar öfga-
kennt og öfugt.
Slíkar breytingar gerast sjald-
an yfir nótt. Það tekur hið sjálf-
sagða nokkurn tíma að grafa sig
inn í undirmeðvitundina okkar
og verða það sterkt af l að það
hefur áhrif á hvernig við bregð-
umst við nýjum hugmyndum og
skoðunum. Stundum er þetta
niðurstaða hugsunarferils
margra kynslóða sem við eigum
erfitt með að vinda ofan af, því
hið sjálfsagða er búið að róta sig
í grunngildum okkar.
Svo koma nýjar hugmyndir
sem ögra. Sem miðjufólk eru
f lestir íhaldssamir og hafa vara
á sér hvað varðar miklar breyt-
ingar. Það þarf hugrekki til að
efast um það sem áður þótti
skynsamt og gott. Á meðan
breytingarnar ganga yfir geta
orðið hörð átök á milli fortíðar
og framtíðar, þar sem hvorugur
hópur í raun skilur hinn.
Sem betur fer eru margir,
sérstaklega ungt fólk, sem er til-
búið og hefur þolinmæði til að
hrista upp í sér eldri og ráðsett-
ari til að koma að nýjum hug-
myndum. Smám saman verður
til ný sátt og ný miðja um hvað
þykir rétt og gott. Svo horfum
við til baka og skiljum ekki
lengur hversu forpokuð við eitt
sinn vorum og blind á það sem í
dag er nýja normið.
Nýja normið
mottumars.is
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL
FIMM STJÖRNU STILLANLEGT RÚM MEÐ HÖFÐAGAFLI
Stillanlegt SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL er vandað heilsurúm í fimm stjörnu hótel-rúmalínunni frá Serta.
Rúmunum fylgir metsölubókin „Þess vegna sofum við“ í íslenskri þýðingu.
VIVANT SPLENDID ROYAL heilsurúmið
er virkilega vandað rúm sniðið að
þínum þörfum. Botninn er fjaðrandi
(box-spring) samsettur úr 20 cm háum
gormum sem gefa rúminu enn meiri
þægindi og laga það fullkomlega að þér.
Þráðlaus fjarstýring kemur þér í þá stöðu sem
best hentar þér.
Virkilega góður stuðningur er við bak en
mýkra gormakerfi á axla- og mjaðmasvæði
gerir svefnstellingu þína eins náttúrulega og
mögulegt er. Hægt er að velja um tvo stífleika á
dýnunni, millistífa og stífa (medium og firm),
allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Yfirdýnan er millistíf og vinnur vel á móti
fjöðruninni í botninum og dýnunni. Yfirdýnan
er gerð úr kaldpressuðum svampi.
Höfðagaflinn er fágaður og stílhreinn, 120
cm hár. Hægt er að fá náttborð og bekk í stíl við
rúmið en hvort tveggja er selt sér.
SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL
(dýna, botn, fjarstýring, gafl og lappir)
Stærð Verð
160 x 200 cm 499.900 kr.
180 x 200 cm 599.900 kr.
180 x 210 cm 609.900 kr.
200 x 200 cm 659.900 kr.
Náttborð á mynd er ekki innifalið í verði.
Ve
rð
-
og
v
ör
uu
pp
lý
si
ng
ar
e
ru
b
ir
ta
r
m
eð
f
yr
ir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
SERTA ER OPINBER BIRGI
magnifique
york
ligne
classico magnifique
york
ligne
classico
magnifique
york
ligne
lassico magnifique
york
ligne
classi o
ö n n u r r ú m í h ó t e l r ú m a l í n u n n i f r á s e r ta
MATTHEW
WALKER
M
A
T
TH
E
W
W
A
LK
E
R Þess vegna
sofum viðÞESS V
EG
N
A
SO
FU
M
V
IÐ
Um
mikilvægi
svefns
og
drauma
Alþjóðleg metsölubók
Frábær bók um efni sem sn
ertir okkur öll.
Sérlega áhugaverð, spenna
ndi
og aðgengileg bók.
Dr. Erla Björnsdóttir sálfræ
ðingur
Mikilvæg og heillandi bók
BILL GATES
Þess vegna sofum við er tím
amótaverk sem kannar inns
tu leyndardóma
svefnsins og útskýrir hvern
ig við getum virkjað endurn
ýjunarmátt hans til að
breyta lífi okkar til hins bet
ra.
Svefn hefur ávallt verið einn
mikilvægasti þátturinn í lífi
okkar, heilsu og langlífi
en jafnframt sá sem við vis
sum einna minnst um, allt þ
ar til vísindalegar
uppgötvanir byrjuðu að var
pa ljósi á hann fyrir tveimur
áratugum. Hinn virti
taugavísindamaður og svef
nsérfræðingur, Matthew Wa
lker, sýnir okkur nú á
eftirminnilegan hátt hve lífs
nauðsynlegur svefn er og h
vernig hann styrkir
hæfileika okkar til að læra o
g taka ákvarðanir, endurkva
rðar tilfinningar, eflir
ónæmiskerfið, stillir matarl
ystina og ýmislegt fleira.
Þess vegna sofum við er sni
lldarleg, hrífandi, áreiðanle
g og afskaplega
aðgengileg bók sem kennir
lesandanum að skilja og m
eta svefn og drauma
á alveg nýjan hátt.
Dr. Matthew Walker er próf
essor í taugavísindum og sá
lfræði við
Kaliforníuháskóla í Berkeley
, forstjóri Svefnrannsóknars
töðvarinnar þar og
fyrrverandi prófessor í geðs
júkdómafræði við Harvard
háskóla.
ISBN 978-9935-517-17-3
Dr. Mathew Walker
Þýðing:
Herdís M. Hübner.
Við hjá Betra baki tökum sto
lt þátt í útgáfu þessarar bók
ar sem stuðlað hefur að bæ
ttum
svefni og þar með auknum l
ífsgæðum milljóna manna u
m allan heim. Þessa bók þur
fa
allir að lesa! Hún færir okku
r skilning á mikilvægi góðs s
vefns og breytir þannig lífi f
ólks
til hins betra. Góður svefn le
ggur grunninn að góðum de
gi ...
Gauti Reynisson
Forstjóri Betra bak
f y l g i r r ú m u m í
h ó t e l r ú m a l í n u n n i
f r á s e r ta
AUKATÓNLEIKAR 22. MARS KL. 20.00 ELDBORG HÖRPU
UPPSELT 21. MARS!