Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 10

Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 10
10 5 NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐA 5.1 Líf Afföll urðu strax fyrsta sumarið hjá stafafuru (2. mynd) og litu plönturnar mjög illa út að hausti. Afföllin eftir fyrsta vetur voru gríðarleg og drápust allar plönturnar í sumum tilraunaliðum. Líklegt er að þetta megi rekja til skemmda á plöntum úr gróðrastöð enda komu fram mikil afföll á stafafuru úr sömu framleiðslu víða um Suðurland. Plönturnar visnuðu eftir gróðursetningu og virtist rótarvirkni vera afar lítil. Töluverð afföll komu fram eftir fyrsta vetur á sitkagreni (3. mynd) og litu 3. mynd. Lifun á sitkagreni á Markarfljótsaurum og í Kollabæ. Survival of Sitkaspruce at different timings of application at Markarfljótsaurar and Kollabær during the first three years (við gróðursetningu = at time of planting). líf '98 líf '99 líf '00 líf 98 líf 99 líf 00 Li fu n (% ) Su rv iv al (% ) 0 25 50 75 100 Við gróðursetningu 15/71998 25/81998 1/6 1999 KollabærMarkarfljótsaurar

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.