Rit Mógilsár - 2000, Qupperneq 10

Rit Mógilsár - 2000, Qupperneq 10
10 5 NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐA 5.1 Líf Afföll urðu strax fyrsta sumarið hjá stafafuru (2. mynd) og litu plönturnar mjög illa út að hausti. Afföllin eftir fyrsta vetur voru gríðarleg og drápust allar plönturnar í sumum tilraunaliðum. Líklegt er að þetta megi rekja til skemmda á plöntum úr gróðrastöð enda komu fram mikil afföll á stafafuru úr sömu framleiðslu víða um Suðurland. Plönturnar visnuðu eftir gróðursetningu og virtist rótarvirkni vera afar lítil. Töluverð afföll komu fram eftir fyrsta vetur á sitkagreni (3. mynd) og litu 3. mynd. Lifun á sitkagreni á Markarfljótsaurum og í Kollabæ. Survival of Sitkaspruce at different timings of application at Markarfljótsaurar and Kollabær during the first three years (við gróðursetningu = at time of planting). líf '98 líf '99 líf '00 líf 98 líf 99 líf 00 Li fu n (% ) Su rv iv al (% ) 0 25 50 75 100 Við gróðursetningu 15/71998 25/81998 1/6 1999 KollabærMarkarfljótsaurar

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.