Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 30

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 30
30 Bókmenntaviðburðir Meðal gesta á Hinsegin dögum í ár eru Hallongrottans vänner, norræn grasrótarsamtök sem beina athyglinni að hinsegin bókmenntum, femínisma og fjölmenningu. Á sl. fjórum árum hafa þau skipulagt menningarviðburði og umræðuvettvang um hinsegin málefni víða um Norðurlönd og vinna ötullega að því að gera heiminn örlítið betri fyrir alla. Við bjóðum Hallongrottans vänner velkomin til Íslands. Fimmtudagur 8. ágúst kl. 14:00. Ráðhús Reykjavíkur Við viljum meira af hinsegin bókmenntum! Pallborðsumræður. Umræður um aflið sem býr í bókum sem koma úr skápnum. Þátttakendur: Håkan Lindquist (Svíþjóð), Emma Juslin (Finnland), Kristina Nya Glaffey (Danmörk), Kristofer Folkhammar (Svíþjóð), Kristín Ómarsdóttir (Ísland) og Maja Lee Langvad (Danmörk). Viðburður á ensku. Föstudagur 9. ágúst kl. 16:00. Ráðhús Reykjavíkur Stefnumót við hinsegin rithöfunda. Velkomin í smiðju sem meðal annars spyr: Hvað rekur rithöfunda til verksins og hvað bíður þeirra handan við næsta horn? Upplestur og samræður við sal. Þátttakendur: Håkan Lindquist, Kristina Nya Glaffey og Emma Juslin. Viðburður á ensku. Nordisk Kulturfond og Kulturkontakt Nord styrkja þessa viðburði. Literature for our queer souls Friends of Hallongrottan is a non profit organization that produces cultural events and leads projects with focus at intersectionality, as in LGBTQ, feminism, class and antiracism. The goals of the group are to make the world a little better and more equal for us all. Their program at Reykjavík Pride includes a panel discussion meeting in English, “The need of more LGBTQ-literature!”as well as an English speaking seminar, “Meet the authors of the LGBT-literature we all crave for.” Reykjavík City Hall, Thursday 8 August at 2 p.m. and Friday 9 August at 4 p.m. For further information, see www.reykjavikpride.com L U X U R Y H O T E L A N D A P A R T M E N T S Room with a V iew is r ight in the heart of the o ld downtown area, c lose to a l l the major cul tura l a t t ract ions Reykjav ik has to of fer – restaurants , museums, theatre , des igner shops and n ight c lubs. Laugavegi 18 – 101 Reykjavík – Tel. 5527262/8962559 – info@roomwithaview.is – www.roomwithaview.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.