Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 13
13 Þú stakkst mig í hjartað svo ég styngi þig ekki af, ég er stökk hér grándaður ófleygur veiddur Ef ætti ég eitthvað merkilegt sem meikar jafnvel sens mættirðu eiga það – svo langt er ég leiddur Því munaðarlausi low life flækingurinn, lúserinn amor er alltaf einn og útúrskakkur Andvaka á götunum og liggur í gistiskýlum, gatslitinn en samt alltaf svo nýr og frakkur Ég veit það eitt um þig þú heitir Hunang, og huga minn þú strýkur ofurblítt Hjarta mínu nappar þú á nótæm, núllar mig út í ekkert ótt og títt Ef ég krassa á þér þá er ég ekki í kaskó og kemst víst ekki mjög langt eftir það En ég veit líka um pleis sem okkur passar og pældíðí að komast á þann stað Blindgatan þín er gerviblómum skrýdd, bleika mistrið felur lokuð sund Tældur í blindni ana ég beint af augum, í blíðu og stríðu þræll þinn hverja stund Þú fiðrildi sem fokkar allri umferð, þú flýgur villt og glatt í huga mér Mitt hjarta finnur til í terabætum, og taktu eftir – ég er bara til í þér Plís þú mátt aldrei dílíta mér drottningarhunang, þá væri ég dauður afmáður eyddur En ef ég múta amor sem stingur í hjartastað þá stöndum við á jöfnu – og reikningurinn greiddur Hunangspilturinn Böðvar Björnsson 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.