Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 55
55
Reykjavík
Pride 2013
Klukkan 18:30 6:30 p.m.
Gamla bíó, Ingólfsstræti
Tónleikar – Pink Singers og Hinsegin kórinn
Pink Singers from London and Reykjavík Queer Choir
Aðgangseyrir: 2400/2900 kr. Admission: 2400/2900 ISK
Klukkan 21:30 9:30 p.m.
Ægisgarður Reykjavík harbour, Ægisgarður
Hinsegin sigling um Sundin blá Queer cruise off the coast of Reykjavík
Aðgangseyrir: 2500 kr. Admission: 2500 ISK
23:00 11 p.m.
KIKI, Laugavegur 22
Landleguball Queer Dance
Aðgangseyrir: 1000 kr. Admission: 1000 ISK Pride Pass valid
Laugardagur 10. ágúst Saturday 10 August
Klukkan 14:00 2 p.m.
Gleðiganga Pride Parade
Safnast saman á Vatnsmýrarvegi klukkan 12. Lagt af stað stundvíslega klukkan tvö í
gleðigöngu eftir Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi og Lækjargötu að Arnarhóli.
Line-up of the Pride Parade at Vatnsmýrarvegur (close to BSI Bus Terminal) at 12 p.m.
For the route, see map.
Klukkan 16:00 4 p.m.
Hinsegin hátíð við Arnarhól Outdoor Concert at Arnarhóll
Tónleikar og stuð með fjölmörgum af okkar vinsælustu skemmtikröftum
A concert with various Icelandic and international entertainers
Klukkan 20:00 8 p.m.
Samtökin ´78, Laugavegur 3
Ungmennapartí Queer Youth Dance
Ball fyrir ungt hinsegin fólk undir tvítugu. Queer party for under twenty
Ókeypis aðgangur Free admission
Klukkan 23:00 11 p.m.
Rúbín Öskjuhlíð
Hinsegin hátíðardansleikur Pride Dance
Landslið hinsegin plötusnúða og skemmtiatriði. Featuring various DJs
Aðgangseyrir 2500/3500 kr. Admission 2500/3500 ISK Pride Pass valid
Sunnudagur 11. ágúst Sunday 11 August
Klukkan 11:00 11 p.m.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju A church service, Guðríðarkirkja Church
Athöfninni er útvarpað á Rás 1 ríkisútvarpsins
Klukkan 13:00 1 p.m.
Tjarnargata 20
Hinsegin AA-fundur An LGBT AA-meeting, in Icelandic
Klukkan 14:30 2.30 p.m.
Regnbogahátíð fjölskyldunnar í Viðey Rainbow family festival on Viðey Island
Bátsferðir á klukkutíma fresti frá 11:15. Boats start sailing at 11:15 a.m. at hourly intervals
Klukkan 20:00 8 p.m.
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni A church service, Reykjavík Cathedral