Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 10
10 Á hinsegin slóðum Ingólfstorg, þriðjudaginn 6. ágúst kl. 19:30 Í ár hefst hátíð Hinsegin daga á sögugöngu um staði sem tengjast lífi lesbía og homma í Reykjavík. Fjallað verður um líf og menningu samkynhneigðra Reykvíkinga allt frá lokum 19. aldar og fram undir okkar daga. Í miðborginni er fjöldi markverðra staða sem tengjast lífi lesbía og homma á einn eða annan hátt. Markmið gönguferðanna er að varpa hulunni af þessum merkilega menningarkima Reykjavíkur. Þar er vitnað í leyndarmál og dómsmál löngu liðinna daga og svarað spurningum eins og þessari: Í hvaða húsi og á hvaða lofti krotaði íslenskur piltur niður elstu ástarjátningar til annars pilts sem varðveist hafa? Í ár leiða þrír leiðsögumenn gönguna, Baldur Þórhallsson, Hilmar Magnússon og Þorvaldur Kristinsson. Lagt er af stað frá Ingólfstorgi þriðjudaginn 6. ágúst kl. 19:30. Ferðin tekur um 70 mínútur og leiðsögn er á íslensku. Aðgangur er ókeypis. Ein ÍSKÖLD BEINT ÚR SKÁPNUM ! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 3 -1 1 6 8 10 Laugavegur 11 forðum daga - Jón Laxdal, Elías Mar, Sturla Tryggvason og fleiri Haraldur Hamar Thorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.