Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 27
27 Okkar stríð er friðsamlegt Kasha Jacqueline Nabagesera í viðtali við Jón Kjartan Ágústsson Kasha Jacqueline Nabagesera er baráttukona fyrir réttindum hinsegin fólks í Úganda og stofnandi mannréttindasamtakanna Freedom and Roam sem berjast fyrir réttindum lesbía, tvíkynhneigðra og trans-kvenna þar í landi. Kasha er ein þeirra örfáu sem hafa komið opinberlega fram sem hinsegin einstaklingar í Úganda, þar sem samkynhneigð hegðun er refsiverð. Vegna þessa verður hún daglega fyrir áreiti og hótunum. Úganska þingið og ríkisstjórn landsins hafa á síðustu árum beitt sér fyrir lagafrumvarpi sem kveður á um dauðarefsingu við samkynhneigðri hegðun. Því hefur Kasha ásamt samtökunum Freedom and Roam höfðað mál gegn úganska ríkinu og fréttablöðum sem hafa birt hatursfullan áróður. Hún hefur hvatt alþjóðasamfélagið til að beita þrýstingi gegn lagafrumvarpi úganska þingsins og hún hefur kynnt málstað hinsegin fólks í Úganda á alþjóðavettvangi. Kasha kom til Íslands í vor á vegum Íslandsdeildar Amnesty International og nokkurra samtaka hinsegin fólks hér á landi. Viðtalið var tekið 26. apríl á bókasafni Samtakanna '78. Fyrst var Kasha spurð að því hve gömul hún hefði verið þegar hún hóf baráttu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.