Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 37

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 37
Fred Hersch: Hver eru stærstu verkefnin þessa stundina? Ég er með nokkuð mörg járn í eldinum þessa stundina. Það helsta er útgáfa áttundu breiðskífu minnar Open book sem kemur út 8. september. Nokkrum dögum síðar kemur út sjálfsævisaga mín, Good things happen slowly: A life in and out of Jazz. Bæði verkefnin eru nokkuð persónuleg og fjalla um uppvöxt minn sem djasslistamanns, sem samkynhneigðs manns, hvernig það var að búa í New York seint á áttunda áratugnum, áskoranir sem ég hef glímt við vegna heilsu minnar og baráttu mína við fíkn. Ég tel bókina vera ærlegt uppgjör við líf mitt fram til dagsins í dag. Hvernig var ferlið að skrifa ævisöguna? Það er frekar flókið að skrifa ævisögu um sjálfan sig og lýsa ýmsum viðburðum úr fortíðinni í smáatriðum sem enginn þekkir til nema ég. Ég var sem betur fer með samstarfsmann mér til aðstoðar við uppsetningu bókarinnar og færan ritstjóra sem tryggði að framvinda hennar yrði áreynslulaus og læsileg. Það getur verið sársaukafullt að endurupplifa vissar minningar úr fortíðinni, líkt og fyrstu ár alnæmisfaraldursins í New York þar sem svo margir létu lífið, en ég hef talað um þá lífsreynslu í mörg ár á opinberum vettvangi og reynt að ræða hispurslaust um hvernig það var í raun og hinsegin aktívismi 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.