Fréttablaðið - 19.05.2021, Síða 15

Fréttablaðið - 19.05.2021, Síða 15
Miðvikudagur 19. maí 2021 ARKAÐURINN 19. tölublað | 15. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Gildi keypti fyrir 10 millj- arða í hlutafjárútboðinu 2 Lífeyrissjóðurinn er með 10 prósenta hlut í Síldarvinnsl-unni eftir að hafa keypt um þriðjung alls þess hlutafjár sem var selt í hlutafjárútboðinu. Álverðstenging skilar hærra orkuverði fyrir Landsvirkjun 4 Miðað við núverandi álverð eru tekjur Landsvirkjunar vegna samnings við Rio Tinto yfir 400 milljónum hærri eftir undirritun viðauka í febrúar. Ísland rekur enn lestina í fjölda tvísköttunarsamninga 8 Af 30 ríkjum á EES-svæðinu er Ísland í 29. sæti yfir fjölda tví-sköttunarsamninga við önnur ríki. Aðeins Liechtenstein er með færri samninga. Eyrir Invest að loka nýjum sex milljarða króna vísisjóði 9 Eyrir Invest leggur til 1,5 milljarða króna. Sjóðurinn mun fjárfesta í fyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og vilja vaxa hratt alþjóðlega. Umgjörð á byggingarmark- aði ýtir undir óstöðugleika 10 „Umgjörð byggingar-markaðarins er beinlínis áhættuþáttur í hagstjórn á Íslandi og því þarf að breyta,“ segja framkvæmdastjórar SA og SI. bladid.indd 1 30.4.2021 17:32:34 Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Bandaríkjamenn til bjargar Ferðaþjónustan finnur fyrir töluverðum vexti í bókun um frá Bandaríkjunum. Dvelja lengur og verja meiru. Þeir kaupa dýrari hótelgistingu, betri bílaleigubíla og meiri afþreyingu. – Sjá síðu 6

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.