Fréttablaðið - 15.05.2021, Side 43

Fréttablaðið - 15.05.2021, Side 43
Við leitum að öflugum verkefnastjóra á svið stafrænna lausna og markaðsmála til að móta með okkur apótek framtíðarinnar. Verkefnastjóri stafrænna lausna ber ábyrgð á þróun og innleiðingu núverandi og nýrra lausna hjá Lyfju og þarf því að vera lausnamiðaður, árangursdrifinn liðsfélagi með gott skipulag. HELSTU VERKEFNI • Rekstur og þróun Lyfju appsins og vefverslana samstæðunnar • Hönnun og framkvæmd upplifunar viðskiptavina í gegnum stafræna snertifleti, sem hluti af heildarferðalagi viðskiptavina fyrir alla samstæðuna • Verkefnastýring, áætlanagerð og kostnaðareftirlit HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi, tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði er kostur • Reynsla af þróun stafrænna lausna, bæði í vefkerfum og smáforritum • Áhugi á heilbrigði og vellíðan • Ástríða fyrir framúrskarandi þjónustu og notendaupplifun Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2021 Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Hilmar Garðar Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) hjá VinnVinn. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. LEIÐTOGI STAFRÆNNA LAUSNA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.