Fréttablaðið - 15.05.2021, Side 48

Fréttablaðið - 15.05.2021, Side 48
ARKITEKTAR BYGGINGAFRÆÐINGAR Við leitum að arkitektum og byggingafræðingum til starfa. Unnið er bæði á AutoCad og Revit, reynsla á forritin er því ákjósanleg. Starfsreynsla á arkitektastofu er kostur. Við bjóðum upp á fjölbreytt starf með samhentum hópi og góðri vinnuaðstöðu. Skila skal umsóknum ásamt starfsferilsskrám á netfangið tark@tark.is fyrir 25. maí 2021. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. T.ark er arkitektastofa sem vinnur að fjölbreyttum verkefnum á sviði byggingarlistar, hönnun nýbygginga, endurhönnun og breytingar á eldri byggingum, gerð skipulagsáætlana, hönnunarstjórn byggingareftirlit o.fl. Starfsmenn T.ark eru nú 21 talsins; arkitektar, byggingafræðingar, innanhússarkitektar. T.ark Arkitektar ehf – Hátúni 2b – 105 Reykjavík – 540 5700 - www.tark.is Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðu- neytisins. Viðkomandi fylgist með fréttaflutningi sem tengist starfsemi ráðu- neytisins og ráðherra og veitir fjölmiðlum og almenningi upplýsingar. Leitað er að einstaklingi með áhuga á að móta starfið með starfsmönnum ráðuneytis- ins. Um fullt starf er að ræða. Helstu verkefni: • Umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga o.fl. • Ritstjórn vefja dómsmálaráðuneytisins • Upplýsingamiðlun innan ráðuneytisins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistaragráða er æskileg • Reynsla af blaða/fréttamennsku er kostur • Þekking á málefnasviðum ráðuneytisins er kostur • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og góð framkoma • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Kunn- átta í öðrum tungumálum er kostur • Færni í tölvunotkun. Kunnátta í vefumsjónarkerfum er kostur • Geta til að vinna hratt og undir álagi • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Umsóknarfrestur er til og með 25. maí nk. Umsókn óskast útfyllt í gegnum www.starfatorg.is og skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til að gegna starfinu. Óskað er eftir sýnishornum, t.d. hlekk á birt efni sem viðkomandi hefur látið frá sér. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfs- manna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Dómsmálaráðuneytið Upplýsingafulltrúi Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.