Fréttablaðið - 15.05.2021, Síða 49

Fréttablaðið - 15.05.2021, Síða 49
M eð mögnuðum gönguleiðum, hljólaleiðum, litlu skíðasvæði, litlu náttúru baðlóni, lengsta ziplæni landsins, adrenalíngarði, gönguskíðaklúbbi og veitingastað með rúgbrauði, veislum og kakó og pönnsum um helgar. Staður fullur af orku og krafti þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi allt árið um kring. Mikilvægt er að hugmyndafræði skálans muni varðveita dýrmæta sögu og andrúmsloft staðarins. Byggt verður áfram á þeim gildum um vináttu og hollustu sem hefur alltaf legið yfir vötnum. Aðstandendur skálans óska eftir veitingamanni eða -þjónustu sem búa yfir áhuga, orku og sýn til að reka og leiða veitingarekstur svæðisins í skálanum. Áhugasamir eru beðnir um að setja sig í samband á skidaskali@skidaskali.is fyrir þriðjudaginn 18 maí. Fyrir fjölskyldur og goda vini Skidaskalinn i Hveradölum oskar eftir adila til ad sja um veitingarekstur skalans Matvælasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum Matvælasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við fram- leiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra um land allt. Markmið sjóðsins er að ná til verkefna á öllum stigum, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra rannsókna. Úthlutunarfé sjóðsins eru 630 milljónir á árinu 2021. OPNAÐ ER FYRIR UMSÓKNIR 14. MAÍ OG ER FRESTUR TIL OG MEÐ 6. JÚNÍ 2021 SJÓÐURINN STARFAR SAMKVÆMT LÖGUM UM MATVÆLASJÓÐ, LÖG NR. 31 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VEFSÍÐUNNI WWW.MATVÆLASJÓÐUR.IS Matvælasjóður hefur fjóra flokka: BÁRA styrkir verkefni á hugmyndastigi. Styrkur úr Báru fleytir hugmynd yfir í verkefni. KELDA styrkir rannsóknaverkefni sem miða að því að skapa nýja þekkingu. AFURÐ styrkir verkefni sem komin eru af hugmyndastigi en eru þó ekki tilbúin til markaðssetningar, en leiða af sér afurð. FJÁRSJÓÐUR styrkir sókn á markað. Fjársjóður er samansafn verðmætra hluta og styrkir fyrirtæki til að koma sínum verðmætum á framfæri. Lumið þið á góðri hugmynd? Velferðarsvið Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir samstarfsaðilum til að sjá um fjölbreytt og skapandi verkefni í félagsstarfi eldri borgara í sumar, í um það bil tíu vikur. Óskað er eftir tilboðum í námskeið og hópastarf sem gleður og endurnærir. Námskeiðin verða haldin á félagsmiðstöðvum velferðarsviðs. Allar hugmyndir eru velkomnar. Velferðarsvið hefur fengið styrk frá félagsmálaráðuneytinu til átaksins. Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefur vegna COVID-19 og virkja fullorðið fólk og eldri borgara sem orðið hafa fyrir hvað mestum áhrifum af faraldrinum. Umsóknarfrestur er til 23. maí Hikið ekki við að hafa samband við Gísla Felix Ragnarsson til að fá frekari upplýsingar : gisli.felix.ragnarsson@reykjavik.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.