Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2021, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 15.05.2021, Qupperneq 74
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Sudoku Norður er næstum með alkröfuopnun í styrkleika, en þó ekki alveg. Sagnir voru víðast hvar einfaldar. Samningur um eitt eða tvö hjörtu var spilaður á öllum borðum nema tveimur og allir fengu 9 slagi (140). Toppinn í AV fengu þeir sem hnekktu fjórum hjörtum. Hermann og Gunnlaugur hins vegar dobluðu tvo tígla hjá andstöðunni og settu þann samning tvo niður (500). Að setja samn- inginn einn niður, hefði hins vegar nægt í toppinn (200). Margir spilarar hafa saknað sárt Bridgehátíðar. Bridgesam- band Íslands áformar að halda veglega Bridgehátíð 2022 stuttu eftir áramótin. Heyrst hefur að Mick Jagger sé orðinn mikill áhugamaður um bridge. Verið er að reyna að fá hann til að verða þátt- takanda á næstu Bridgehátíð. Spenn- andi að sjá hvort það takist. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Fjölmargir bridgespilarar hafa saknað þess mjög í þessu faraldursástandi að geta ekki spilað bridge- keppnir í spilasölum. Margir áhugasamir spilarar hafa svalað þessari þörf, að hluta til, með því að spila keppnir á bridgeforritum í tölvunni. Þeir hafa aðal- lega svalað þessari þörf með því að spila á forritunum RealBridge eða Bridge Base Online (BBO). Nú, þegar farið er að sjá fyrir endan á þessum faraldri, áformar BSÍ að vera með Sumarbridge sem hefst í síðari hluta maímánaðar. Miðvikudagsklúbburinn sem hefur verið með þakklátt framlag á höfuðborgarsvæðinu, verður með svokallað Vorbridge á mánudags- og miðvikudagskvöldum að Síðumúla 37 fram til 19. maí. Mánudaginn 12. maí var þátttakan með ágætum. Þá mættu 18 pör til leiks. Hermann Friðriksson og Gunnlaugur Karlsson náðu fyrsta sætinu á þessu kvöldi með yfirburðum, fengu 63,4% skor. Annað sætið var með 59,2%. Hermann og Gunnlaugur fengu hreinan topp í þessu spili þetta keppniskvöld. Vestur var gjafari, allir á hættu og þeir félagarnir sátu í NS. Norður Á5 ÁKG105 96 ÁK102 Suður K872 86 G82 9653 Austur DG643 43 ÁD103 84 Vestur 95 G10943 432 K62 Mick Jagger áhugamaður um bridge LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist íþróttakeppni (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. maí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „15. maí“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Nornaveiðar eftir Max Seeck frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku voru Maggý og Helgi, Reykjavík. R A F M A G N S O R G E L ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## L A U S N H R E P P A R Í G Í S Ú R K O M U N F A E R A S K A S T E A E I N S L E I T A B M V Ö R Ð U R F A L G F O R V E R A S R A T H U G A Ð I R Y I R E K N A R S E Ó A E I N I N U M I S T R I L L U N N I J N I N N S Ý N Ó T F Ú T T A L A R N R R E I P A N Á L A R O A F B A K A R F U Ý I Ú T F Ö L Ó V I S T A N D F I Ð L A A L Í K B Í L S I T A I R U N N A S Ð A F R O S T L I N U M D R Ó T E I N D G T L N Á R I T A N A N I S A U R T I T I L L R Á F E N G S N Á N Ó A F L É T T I K Á G J A R N A S T Ú S T Í M A N A I E S O F S A T R Ú U E U N G F I S K A R A Ó R E N G I Ð N N A F O R E L D A I P R A F M A G N S O R G E L LÁRÉTT 1 Finna skjól fyrir atvinnugrein innan við næstu götu (11) 11 Hvor blása harðar, höfð- ingjar eða brandgæsir? (10) 12 Dúkkar nú enn upp brot af því sem bakhluti felur (11) 13 Frelsum Karl frá þessum labbakútum (10) 14 Til að losna við heimskuna þarf fólk að öðlast ákveðna speki (9) 15 Eignast djúp en finna þá falin tengsl við verslunargötu í Reykjavík (7) 16 Finn kraft til að klára hinn hallandi slóða (7) 18 Hve lengi mun þetta at vara ef guð í mannsmynd ruglar í okkur? (6) 22 Lík silfursprota leitar krika- gangs (9) 23 Hvað kemur í veg fyrir að þessir raftar snúi öllu á haus? (6) 27 Um þennan storm gildir að hann kemur í skömmtum (5) 28 Staðsetning dónalegrar skjóðu gleður lasna þjóð (9) 31 Líkleg skýring á svona klastri er að hún sé með stuttar hendur (10) 32 Ægisblikk smíðar fætur undir bekkina (5) 33 Nú er tími ávöxtunar og uppskeru (7) 34 Brúna merin þarf olíu til að vinna 1. verðlaun (10) 35 Ruglast á ólmum grunn- einingum (5) 38 Ég hef sett svolítinn pening í brettið góða (8) 39 Nota lítið skot á enn minni menn (6) 41 Hækkun? Uss nei, þetta er svo lítil skemmd (5) 42 Slysó fær fyrstu einkunn, enda fremst meðal jafningja (11) 48 Nota app til að finna þessa eyju (5) 50 Þetta skip flytur sóda fyrir sáluga menn (5) 51 Tjón skelja skaðar varla myrta menn (8) 52 Mála undirstöðu annarrar málningar (9) 53 Hvað hefur tungl með inntakið að gera? Nú eða áður óþekkta þýðingu þess orðs? (13) LÓÐRÉTT 1 Tel óánægju í vinnu tæpast trufla duglega menn (9) 2 Nokkur nokkuð tryllt og nánast týnd (9) 3 Hverf frá braut umsvifa og helga mig töfrum ákveðinna ræsa (9) 4 Endaþarmsmælir plánet- unnar mælir ekki hitastig (8) 5 Brynni fálkum og enn frekar himbrimum (11) 6 Fæ einhvern vesaling til að leita bjórs þessa ræfils (10) 7 Keyri gadd stefna milli merlinga (8) 8 Fer ekki beint í lasinn bollann (7) 9 Þetta er nú auma steypan, þvílkt hringl! (7) 10 Kostir kvendýra og blóma (7) 17 Geri aðra að kjánum með hjálp spotts (10) 19 Endast jafnir að jafnaði betur en gætnir? (9) 20 Gríp og gúffa í mig gömlum skósóla, og nú vantar mig ílát fyrir drukk (7) 21 Finn helst frið með feimum í uppdiktuðum sögum (7) 24 Inn í dal með allt sem kann að snerta sögu miðju- manna (9) 25 Slá bjargar verðmætum hjörtum (7) 26 Finn stað fyrir staðleysu við erlendan skemmtigarð (8) 28 Er það þjófnaðarmál ef við gerum banana og taxa að okkar máli? (7) 29 Við þolum lögg af gambra frá hjarta heimkynna Emils og Ídu (8) 30 Húsfreyjan var ekki gömul og stúlkan jafnvel yngri (8) 36 Minnumst guðs einn dag um miðja viku (8) 37 Færa sig ofar þótt sposk séu, því summan er há (8) 40 Vor trausti leiðtogi hefur fjárfest í fylgsni (6) 43 Vissi snemma að það kostar átak að binda gull við köfnunarefni (5) 44 Hitti á nótu fyrir gamla karlinn (5) 45 Þegar fljótfærni fólks veldur tjóni fyrirgefum við því seint (5) 46 Þetta tækifæri mun vera í geymslu (5) 47 Kom skikki á þá sem lak (5) 48 Skauta enda á milli (4) 49 Benda á allt og alla slett- andi geðvillinga (4) VEGLEG VERÐLAUN 7 4 5 9 8 1 6 3 2 6 2 1 7 3 5 4 9 8 3 8 9 2 4 6 1 5 7 9 3 8 4 1 7 2 6 5 1 6 2 5 9 8 7 4 3 4 5 7 3 6 2 8 1 9 8 7 3 6 5 4 9 2 1 2 9 6 1 7 3 5 8 4 5 1 4 8 2 9 3 7 6 9 2 7 1 3 6 5 4 8 1 8 3 5 9 4 6 2 7 4 5 6 7 8 2 1 9 3 6 7 8 3 1 9 4 5 2 2 9 1 4 5 8 7 3 6 3 4 5 6 2 7 8 1 9 5 6 4 9 7 3 2 8 1 7 3 2 8 4 1 9 6 5 8 1 9 2 6 5 3 7 4 KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 15. maí 2021 LAUGARDAGUR Lausnarorð síðustu viku var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.