Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2021, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 15.05.2021, Qupperneq 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 SUMARFRÍ 20 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Sennilega hafa landsmenn ekki beðið með jafn mikilli óþreyju eftir neinu sumri og sumrinu 2021. Erfiður Covid vetur er að baki og nú þegar bóluefni ólgar um líkama æ fleiri landsmanna eykst bjartsýnin og Íslendingar iða í skinninu. Við erum eins og kýr sem hleypt er út að vori – erum tilbúin að hlaupa í allar áttir! Og ekki í lengri tíma hefur vor- veðrið leikið við okkur eins og undanfarnar vikur – ekki síst hér suðvestanlands. Það hefur vart verið skýhnoðri á himni og sólin hefur skartað sínu fegursta frá morgni til kvölds. Lofthitinn er reyndar enginn og enn er nætur- frost en eftir innilokun í rúmt ár er þráin eftir útiveru og sól skynsem- inni yfirsterkari. Og þessa einmunablíðu hafa hjón á miðjum aldri nýtt vel og nú þegar maí er rétt hálfnaður er allt klárt utandyra – nýtt met slegið á heim- ilinu. Það er búið að háþrýstiþvo pallinn, bera á allt tréverkið, klippa gróður, þrífa glugga og hús og draga fram garðhúsgögnin. Meira að segja plastblómin í allri sinni litadýrð eru komin í kerin allt í kringum húsið. (Ekki orð um plastblómin – fullreynt er að pistlahöfundur geti haldið lífi í lifandi blómum). Að loknu góðu dagsverki hefur síðan fátt verið yndislegra en að setjast í skjól undir húsvegg og kveikja á hitalampa þannig að hægt sé að fara úr dúnúlpunni og fjar- lægja lopahúfu og vettlinga. Í sam- einingu sjá sólin og hitalampinn til þess að viðveran utandyra verður bærileg – en það er þessi fyrirboði í sólinni og logninu sem keyrir upp stemninguna og væntingar um betri tíð. Það sjá allir garðinn fyrir sér iðandi af lífi í sumar – grill og bubblur. Nú má veðrið bara ekki bregðast okkur! n Plastblóm  og bubblur VEITINGASTAÐURINN Á matseðli í maí Verslun opin 11-20 – IKEA.is – Veitingasvið opið 10:30-20 + © Inter IKEA System s B.V. 2021 + + + + + + FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.