Fréttablaðið - 29.05.2021, Síða 47
Hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar er að tryggja hagkvæm, örugg og aðgengileg fjarskipti
og póstþjónustu og efla virka samkeppni á markaði. Meginþungi starfseminnar eru fjarskipti
og tengd mál. Hjá PFS starfa 30 starfsmenn, aðallega sérfræðingar við úrlausn tæknilegra, við-
skiptalegra og lagalegra verkefna er tengjast hlutverki stofnunarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vinna náið með sviðstjóra sveitarinnar við stefnumótun
• Ábyrgð á stefnumótun og skipulagi á tæknilegum upplýsingakerfum CERT-IS
• Leiða mótun verklags og vinnuferla CERT-IS
• Leiða eftirvinnslu atvikameðhöndlunar og úrvinnslu og miðlun upplýsinga um öryggisáhættu
• Taka þátt í að leiða sviðshópa og samráðsvettvang þeirra
• Umsjón með viðbúnaðarferlum og æfingum þeim tengdum fyrir þjónustuhópa
• Náin þátttaka í samstarfi alþjóðlegra CERT og CSIRT sveita
• Ráðgjöf og upplýsingar varðandi upplýsingaöryggi til þjónustuhópa
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í verk- eða tölvunarfræði
• Minnst 5 ára starfsreynsla við hönnun og högun netkerfa, hugbúnaðargerðar
og/eða öryggisgreininga
• Djúp þekking á helstu samskiptastöðlum í upplýsingatækni
• Hæfileiki til að geta unnið sjálfstætt sem og í hópi
• Hæfni í mannlegum samskiptum og góð leiðtogahæfni
• Mikil greiningarhæfni, öguð og skipulögð vinnubrögð
• Góð íslensku og enskukunnátta, bæði töluð og í rituðu máli.
• Reynsla af viðbragðs- og aðgerðarstjórnun
• Þekking á fjarskiptalögum og NIS löggjöfinni æskileg
Fagstjóri í netöryggissveit PFS - CERT-IS
CERT-IS leitar að fagstjóra netöryggissveitar. CERT-IS starfar sem sér skipulagseining innan Póst- og fjarskiptastofnunar.
Netöryggissveitin hefur það hlutverk að fyrirbyggja, draga úr og bregðast við ógnum vegna netárása. Sveitin greinir atvik, takmarkar útbreiðslu og tjón af völdum netárása og er virkur
þátttakandi í umræðu um netöryggismál og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Fagstjóra býðst gott tækifæri til þátttöku í að móta og styrkja stöðu CERT-IS til komandi ára. Einnig býðst frábært tækifæri til náinnar þátttöku í sívaxandi og öflugu samstarfi erlendra
teyma.
Við bjóðum gott tækifæri til starfsþróunar í krefjandi og kviku umhverfi upplýsingatækni- og netöryggismála.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Krafist verður sakavottorðs.
Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk.
CERT-IS lítur svo á að umsókn gildi í 6 mánuði frá dagsetningu hennar, nema umsækjandi ákveði umsókninni skemmri gildistíma.
CERT-IS hvetur alla sem uppfylla hæfniskröfur, óháð kyni, til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Arnar Sigmundsson - gudmundur@cert.is
Sérfræðingur í straumlínustjórnun
Alcoa Fjarðaál leitar að sérfræðingi í straumlínustjórnun til starfa í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækniteymi
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Frekari upplýsingar veitir María Ósk Kristmundsdóir á maria.kristmundsdo ir@alcoa.com.
Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Áhugasamir eru hvair til að sækja um sem fyrst.
Umsóknir eru trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2021.
Í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækni-
teymi vinnur ölbreyur hópur sérfræðinga
í straumlínustjórnun, verkefnastjórnun og
upplýsingatækni að stöðugri þróun í rekstri.
Straumlínustjórnun hefur verið grunnur að
stjórnkerfi Fjarðaáls frá upphafi. Sérfræð-
ingur í straumlínustjórnun stuðlar að stöð-
ugum umbótum á framleiðslu fyrirtækisins
með umbótavinnustofum og fræðslu um
straumlínustjórnun ásamt því að hvetja
og efla starfsfólk í umbótastarfi.
Ábyrgð og verkefni
Afla og miðla þekkingu á aðferðum
straumlínustjórnunar
Leiða umbætur á stjórnkerfi Fjarðaáls
Innleiða aðferðafræði straumlínu-
stjórnunar í framleiðslu
Stefnumótandi vinna við sýnilega
stjórnun í verksmiðjunni
Innleiðing á stafrænum lausnum fyrir
frammistöðumælingar og verklag
Samræming á stefnu og stjórnkerfi
Menntun og hæfni
Háskólamenntun sem nýtist í starfi,
t.d. verkefnastjórnun, viðskiptafræði
eða verkfræði
Reynsla af vinnu með aðferðir
straumlínustjórnunar æskileg
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Miklir samskiptahæfileikar og
þjónustulund
Færni í íslensku og ensku í töluðu
og rituðu máli
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 29. maí 2021