Fréttablaðið - 29.05.2021, Síða 50
Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af sambærilegum störfum, liprir í
mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund.
Umsóknarfrestur er til og með 14. júní nk. Umsóknum um störfin þarf að fylgja
kynningarbréf ásamt ferilskrá, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir sendist á thorleifur@alverk.is.
Nánari upplýsingar veitir: Þorleifur Kristinn Árnason (thorleifur@alverk.is).
VERKSTJÓRI Helstu verkefni
• Verkþáttastýring í samstarfi
við verkefnastjóra
• Verkstjórn
• Skráning og utanumhald verkferla
• Þátttaka í verkfundum
• Þátttaka í rýnifundum tengdum
verkefna- og gæðastjórnun
• Þátttaka í öryggis- og gæðamálum
Menntunar- og hæfnikröfur
• Sveinspróf í húsasmíði,
meistararéttindi æskileg
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Góð tölvufærni
• Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu
máli, ásamt góðri enskukunnáttu
VERKEFNASTJÓRI Helstu verkefni
• Verkþáttastýring
• Framkvæmdaeftirlit
• Kostnaðargát/eftirlit
• Kostnaðargreiningar
• Þátttaka í hönnunar- og verkfundum
• Gerð verkáætlana
• Þátttaka í rýnifundum tengdum
verkefna- og gæðastjórnun
• Þátttaka í öryggis- og gæðamálum
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólapróf í byggingatæknifræði,
byggingafræði eða byggingaverkfræði
• Iðnmenntun á byggingasviði er kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu
máli, ásamt góðri enskukunnáttu og
kunnáttu í einu norðurlandamáli
Alverk er metnaðarfullt
og framsækið fyrirtæki í
mannvirkjagerð með
megináherslu á framkvæmdir
og verkfræðiráðgjöf.
Fyrirtækið starfar að mestu
sem al- og/eða aðalverktaki.
Alverk vinnur í dag að mörgum
krefjandi og spennandi
verkefnum, m.a. byggingu 100
námsmannaíbúða fyrir BN í
Stakkahlíð, hönnun og
byggingu svefnskála fyrir
Landhelgisgæsluna á öryggis-
svæði Keflavíkurflugvallar,
stækkun hátækniseturs fyrir
Aztiq/Alvotech í Vatnsmýri í
Reykjavík og er með á
undirbúningsstigi byggingu
52 íbúða í Úlfarsárdal sem
ætlaðar eru ungu fólki og
fyrstu kaupendum.
FRAMKVÆMDIR OG RÁÐGJÖF
Okkur vantar góðan liðsauka
Er þreytandi að sitja í umferðarteppu?
VSB verkfræðistofa vinnur við að skipulegga og hanna götur, stíga, gatnamót,
ljósastýringar, strætó og bara allt það sem viðkemur daglegum ferðum almennings.
Við erum að leita að áhugasömum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem býr yfir:
• M.Sc. í samgönguverkfræði eða sambærilega menntun
• Reynslu af samgöngumálum
• Góðum samskiptahæfileikum
VSB Verkfræðistofa er fjölhæf verkfræðistofa á sviði mannvirkjagerðar og framkvæmda
og veitir ráðgjöf sem einkennist af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika.
VSB er með starfsstöðvar í Hafnarfirði og Reykjanesbæ með alls 36 starfsmenn.
Við erum 34 ára gömul stofa sem státar af góðu vinnuumhverfi og skemmtilegu starfsfólki.
VSB er einnig stoltur þáttakandi í BIM Ísland, ITS Ísland og Grænni byggð.
Nánari upplýsingar veitir:
Lilja G. Karlsdóttir, lilja@vsb.is
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní
Bæjarhrauni 20
220 Hafnarfjörður
www.vsb.is
Komdu þá til okkar hjá VSB verkfræðistofu
og gerðu eitthvað í málunum!
Nánar á
www.menntaskolinn.is
Kennarastöður í
Menntaskólanum á Ásbrú
eru lausar til umsóknar
Umsóknarfrestur er til 15. júní
Sjálandsskóli
• Kennari á miðstig
• Þroskaþjálfi
Leikskólinn Akrar
• Aðstoðarleikskólastjóri
• Leikskólakennari
Leikskólinn Krakkakot
• Deildarstjórar
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
12 ATVINNUBLAÐIÐ 29. maí 2021 LAUGARDAGUR