Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 67

Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 67
Meðal annarra nýjunga má nefna að við bjóðum nú upp á ýmis smærri tæki eins og jarðvegsþjöppur, háþrýstidælur, raf- stöðvar og steinsagir svo eitthvað sé nefnt Þorsteinn Magnússon, fram- kvæmdastjóri Lyfta.is, segir að fyrirtækið bjóði upp á mjög fjöl- breytt úrval vinnulyfta af öllum stærðum og gerðum. „Ég get nefnt skæralyftur, bómulyftur og spjót- lyftur sem bæði eru til notkunar innan- og utandyra. Vinnulyftur hafa verið okkar aðalsmerki frá upphafi, eins og nafn okkar gefur til kynna. Í sumar bætast smágröf- ur í vöruúrval okkar og völdum við að bjóða upp á gæðatæki frá Yanmar til útleigu. Meðal annarra nýjunga má nefna að við bjóðum nú upp á ýmis smærri tæki eins og jarðvegsþjöppur, háþrýstidælur, rafstöðvar og steinsagir svo eitt- hvað sé nefnt,“ segir hann. Þorsteinn segir að viðskipta- vinir Lyftu séu fyrirtæki úr öllum greinum atvinnulífsins, auk sveit- arfélaga, húsfélaga og einstaklinga. „Við erum fyrst og fremst að leigja vinnulyftur og önnur atvinnutæki. Það má nefna að við erum stolt að vera umboðs- og söluaðili fyrir Snorkel sem er stór framleiðandi vinnulyfta og annarra atvinnu- tækja á heimsvísu. Snorkel hefur framleitt vinnulyftur og önnur atvinnutæki í meira en 60 ár og eru því orðnir mjög vel þekktir á þessum markaði. Snorkel kynnti á síðasta ári til leiks nýja línu af skotbómulyft- urum og við erum nú þegar komin með nýjan Snorkel SR626 í leiguna. Þessi sami lyftari fæst nú 100% rafknúinn sem er nýjung í þeirri gerð tækja og um leið umhverfis- vænn kostur sem margir kjósa. Lyfta.is er einnig umboðs- og söluaðili fyrir Smartlift sem margir þekkja. Þeir framleiða tæki sem auðveldar alla vinnu við glugga og glerísetningar. Við bjóðum Smartlift tæki bæði til sölu og leigu. Við leggjum áherslu á að þjóna viðskiptavinum okkar vel og ákváðum því að breikka vöruúr- valið. Að leigja tæki til ákveðinna verka er klárlega góður kostur, það fylgir því ákveðið frelsi að geta skilað tæki að verki loknu auk þess sem það hefur í för með sér minni fjárbindingu og lægri viðhalds- kostnað fyrir viðskiptavininn,“ segir Þorsteinn enn fremur. Vinnulyftur og tæki fyrir stærri sem minni verk Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri Lyfta.is, er bjartsýnn á að sumarið verði gott fyrir ýmsar framkvæmdir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hjá Lyfta.is í Reykjanesbæ er mikið úrval af alls kyns lyfturum sem henta til smærri eða stærri verka. Á næstunni mun fjölga mikið í þeirri fjölbreytni vinnutækja sem Lyfta.is býður til leigu. Fyrirtækið Lyfta.is í Reykja- nesbæ hefur sérhæft sig í leigu á atvinnutækjum til ýmissa framkvæmda í 22 ár. Lyfta.is býður einungis vönduð tæki frá heims- þekktum framleiðendum. Hann segist vera mjög bjart- sýnn á sumarið enda sé aðal- framkvæmdatíminn að fara í hönd, bæði hvað varðar bygginga- framkvæmdir og viðhaldsverkefni ýmiss konar. n Nánar má kynna sér vöruúrvalið á heimasíðunni lyfta.is eða hafa samband í síma 421 4037 eða í gegnum netfangið lyfta@lyfta.is Njarðarbraut 1 260 Reykjanesbæ Sími: 421 4037 netfang: lyfta@lyfta.is www.lyfta.is Snorkel SR626 er nettur og liðugur skotbómulyftari - hentar vel þar sem pláss er af skornum skammti. 2021 Snorkel. All rights reserved. 421 4037 • 4x4 sídrif með 3 stýrimöguleikum • Rúmgott hús með 360° útsýni • Nútímaleg stjórntæki • 2.600 KG lyftigeta • 5,79 m lyftihæð • 2 ára ábyrgð Gróft undirlag Kraft r kynningarblað 7LAUGARDAGUR 29. maí 2021 VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.