Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 88
Veðurspá Laugardagur
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Sunnudagur Mánudagur
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarklaustur
Í dag verður víða strekkingur eða allhvöss suðlæg átt 8-15 m/s. Hvassara á
hálendinu. Lítils háttar væta sunnan og vestan til af og til en yfirleitt bjart-
viðri fyrir norðan. Vaxandi úrkoma sunnan og vestanlands í kvöld. Víða
rigning á morgun. Hiti 8-19 stig í dag, hlýjast norðaustanlands en heldur
svalara á morgun. n
Hæðin verst fimlega
Sú staða sem nú er uppi í veður-
kerfunum við Ísland er ávísun á
vindbelging.
Nokkuð austan við land er
voldug 1030 hPa hæð og síðan
vestan við landið eða suðvestur af
því eru lægðakerfi kringum 990
hPa.
Þessar lægðir eru að koma að
vestan, þ.e. frá Nýfundnalandi,
og stefna allar að Íslandi. Hæðin
mikla austur af landinu verst lægð-
unum fimlega sem aftur veldur því
að loftþrýstingsmunur austan og
vestan við landið er all nokkur sem
aftur býr til leiðinda blástur sem
við erum að upplifa þessa helgina.
Kosturinn við þessi átök er að
saman dæla þessi veðrakerfi afar
hlýju lofti til okkar, lofti sem vel
getur náð 19-20 stigum á Norð-
austurlandi í dag. Hinn frægi þétt-
býliskjarni, Húsavík og Ja ja ding
dong, nýtur góðs af öllu saman.
Á morgun, sunnudag, gefur
hæðin hins vegar eftir og þá er
leiðin greið fyrir lægðirnar.
Sigurður Þ.
Ragnarsson
vedur
@frettabladid.is
10
6
44
87
7
8
4
13
14
10
8
5
10
11
7
10
4
8
Hvað var það
sem þú stóðst
og dagdreymdir
um?
Öh...
skvísur!
Mamma! Það er
dagur skólaandans
og blái bolurinn
minn er skítugur!
Ég get ekki þvegið
hann núna... tími til
að fara í skólann.
Svo það er
svona að vera
strákur.
Geggjaður
bolur, Solla!
Ég finn skyndilega til
þarfar til að haga mér af
meiri ábyrgð.
Leiðbeina Sk
ip
a
Nö
ld
ra
L
eið
rétta
Ábending Leiðbe
ina Kenna Áminna Viðvara Skipa n
öld
VEÐUR MYNDASÖGUR 29. maí 2021 LAUGARDAGUR
44%
49%
68%
18-80 ára lesa Fréttablaðið
daglega að meðaltali*
55-80 ára lesa Fréttablaðið
daglega að meðaltali*
35-65 ára lesa Fréttablaðið
daglega að meðaltali*
*Samkvæmt prentmælingum Gallup
20ÁRA— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —
NÁÐU TIL
FJÖLDANS!
Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins.*
Á höfuðborgarsvæðinu, þar sem Fréttablaðinu
er dreift í heimahús, eru yfirburðirnir ótvíræðir.
Hafðu samband og við aðstoðum þitt
fyrirtæki við að ná til fjöldans.
Sími: 550 5050 – soludeild@frettabladid.is