Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2021, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 29.05.2021, Qupperneq 104
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Á matseðli í maí + + + SUMARFRÍ 20 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is Þessa dagana eru þúsundir ung- menna að útskrifast og hvítu koll- arnir áberandi. Sjaldan hafa nýstúd- entar verið frelsinu jafnfegnir og í ár því ekki einasta er góð menntun í höfn heldur sér líka fyrir endann á Covid. Lokaárinu, sem átti að ein- kennast af samveru, glaum og gleði með jafnöldrunum, var að mestu eytt heima – og ekki í langan tíma hefur ein kynslóð fengið ofskammt af samveru við foreldra sína eins og sú sem nú heldur út í lífið. Þessi ungmenni eru heppin að búa á Íslandi – enda skorum við Íslendingar hátt eða jafnvel efst á flestum alþjóðlegum listum yfir lífsgæði. Og þegar áföll dynja yfir er maður aldrei jafn stoltur af því að tilheyra þessari þjóð en þegar allir leggjast á eitt. En þó að hér sé gott að búa skiljum við þessa kynslóð eftir með risavaxin vandamál sem mín kynslóð hefði átt að leysa eða leita lausna við. Hér grasserar enn kynbundið ofbeldi – siðferði í íslensku við- skiptalífi er ábótavant – skattsvik eru talin þjóðaríþrótt – við búum við flöktandi örmynt – arðinum af auðlindum er hróplega misskipt – svo ekki sé minnst á umhverfis- málin sem munu heltaka líf okkar næstu áratugi. Sjaldan hefur öflugri kynslóð Íslendinga komið fram og þetta unga fólk mun leysa þau verkefni sem við klúðruðum. En þetta unga fólk þarf að vita að hvern einasta dag skrifa þau í lífsins bók og þegar upp er staðið er orðsporið það eina sem þau taka með sér í gröfina. Peningar geta keypt þægindi en þeir kaupa ekki hamingju. Það skiptir því öllu að vera almennileg manneskja sem horfir sátt í spegil í lok hvers dags. Því ónýtu mann- orði geta jafnvel bestu PR-menn landsins ekki bjargað. n Mannorðið, krakkar! FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.