Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Blaðsíða 102
100 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Uppruni feðra og mæðra hrossa fæddra á skilgreindum svæðum á ákveðnum tímabilum
var tekin saman með það að markmiði að skoða flutning erfðaefnis milli svæða. Tekin
voru saman gögn yfir öll hross með þekktar mæður annarsvegar og þekkta feður
hinsvegar. Hrossin voru flokkuð eftir fæðingarsvæði og síðan gerð úttekt á því hvar
feður og mæður þessara hrossa voru fædd. Hlutfall mæðra og feðra af sama svæði og
fædd folöld eru sýnd í 1. og 2. töflu.
Þróun ífjölda hrossa og skráningu fæddra folalda
I
(OOTtT-OOffiCOCOONTt(DCOOMTf(DCOO’-CNrt'<tifllOSCOOOr-NrtTl'
ONCOinCOOrtTfiOSSNNMBCDCOCOCOœOOlOOOJffiOQOOOOOO
SSNCOCOCDOXSQQOroaiOCDQaiOroCDCnOMjíffiQOOíQQOOOOO
rT-rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrMNCMNN
11000
7000
5000
3000
1000
-1000
•B
■a £
■c
Ar
i-----lÁastlaftur Qöidí fæddra folalda ■■■ Fjöldi skráðra folalda —•— Heildarflöldi hrossa
Mynd 2. Fjöldi hrossa á íslandi frá 1704 til 2004, sýndur sem lína út frá vinstri Y-ás en áætlaður
fjöldi fæddra folalda og fjöldi skráðra folalda í Feng eru sýndar sem súlur út frá hægri Y-ás.
1960- 1969 1970- 1979 1980- 1984 1985- 1989 1990- 1994 1995- 1999 2000- 2006
Suðvesturland 52,9% 54,3% 44,4% 38,2% 39,3% 40,0% 36,2%
Vesturland 84,9% 87,5% 88,2% 84,5% 82,9% 80,9% 75,1%
Vestfirðir 87,5% 91,7% 96,6% 82,2% 78,3% 74,3% 44,3%
Húnavatnssýslur 86,2% 93,7% 89,7% 85,0% 83,7% 78,7% 80,3%
Skagafjörður 93,5% 87,7% 90,1% 91,8% 92,4% 90,8% 88,7%
Norðausturland 82,1% 85,5% 82,5% 76,3% 78,0% 78,6% 77,5%
Austurland 92,5% 76,5% 68,6% 67,2% 62,5% 66,1% 74,9%
Hornafjörður 92,2% 93,2% 94,5% 82,9% 72,6% 58,1% 59,8%
Suðurland 89,1% 89,4% 88,2% 85,8% 82,6% 80,4% 80,0%
Landsmeðaltal 87,6% 87,3% 86,6% 83,9% 82,2% 79,3% 78,1%
Glögglega kemur fram að hryssur eru mun líklegri en hestar til að eignast sín afkvæmi
innan þess svæðis sem þær fæðast á en athygli vekur að nokkur munur er þó á milli
svæða hvað þetta varðar sem gefur vísbendingar um mun á flæði inn og út af ákveðnum
svæðum og á milli svæða. Þess bera að geta að bakvið fyrstu árabilin tvö standa mun
gisnari gögn en fyrir árin eftir 1980, eins og sjá má á mynd 2.
2. tafla. Hlutfall feðra fæddra á sama svæði og fædd folöld á árabilinu 1960 - 2006.
Hæstu og lægstu gildi fyrir hvert árabil eru feit- og skáletruð.